fbpx
Miðvikudagur 05.febrúar 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Helgi Seljan og Þóra Arnórsdóttir í ítarlegu viðtali um Samherjamálið

Ritstjórn DV
Föstudaginn 23. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Seljan og Þóra Arnórsdóttir eru gestir Björns Þorlákssonar. Þau ræða Samherjamálið ítarlega; yfirheyrslur, æru blaðamanna og viðbrögð ráðherra.

Systkinin Árni og Hrönn Sveins endursýna á morgun kvikmyndina Í skóm drekans sem þau segja algjört tímahylki. Myndin var á sínum tíma bönnuð, en hvorug hafa séð hana síðan 2002.

Nína Richter fer yfir helgina framundan og Björk Eiðsdóttir segir frá Helgarblaði Fréttablaðsins.

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins

Sakar Ingu Sæland um hótanir í garð sjávarútvegsins
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?

Guðrún boðar til fundar – Er hún á leið í formanninn?
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“

„Forsetinn er opinberlega að kalla eftir þjóðernishreinsunum þar sem hann situr við hliðina á stríðsglæpamanni“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir Vítalíu hafa verið margsaga og framburð hennar ekki standast skoðun

Segir Vítalíu hafa verið margsaga og framburð hennar ekki standast skoðun
Hide picture