Helgi Seljan og Þóra Arnórsdóttir eru gestir Björns Þorlákssonar. Þau ræða Samherjamálið ítarlega; yfirheyrslur, æru blaðamanna og viðbrögð ráðherra.
Systkinin Árni og Hrönn Sveins endursýna á morgun kvikmyndina Í skóm drekans sem þau segja algjört tímahylki. Myndin var á sínum tíma bönnuð, en hvorug hafa séð hana síðan 2002.
Nína Richter fer yfir helgina framundan og Björk Eiðsdóttir segir frá Helgarblaði Fréttablaðsins.