fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Erla Bolladóttir, ávarp Pútíns, app fyrir þolendur ofbeldis og skáktitringur

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 21. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiríkur Bergmann stjórnmálafræðingur segir að erfitt sé að lesa í stöðuna í Úkraínu út frá fréttaflutningi fréttir um að Úkraínu gangi vel og Rússum illa fái meiri dreifingu. Hann les í ávarp Pútíns og segir að hótun um að beita gereyðingarvopnum sé rauð lína sem enginn vilji að hann fari yfir.

Erla Bolladóttir hélt blaðamannafund í dag og segist vilja fara með mál sitt til Mannréttindadómstóls Evrópu. Hún segir niður­stöðu Endur­upp­töku­dóm­stóls ó­for­svaran­lega.

Lilja app er smáforrit fyrir þolendur heimilisofbeldis. Hægt er að fela forritið á bakvið önnur í símanum nota til upptaka til að gemya myndir af áverkum og sitthvað fleira. Þær Inga Henriksen og Árný Rut H. Einarsdóttir, stofnendur og hugmyndasmiðir appsins ræða við Nínu Richter. Fjármögnun stendur nú yfir, en gengur hægt.

Björn Þorfinnsson, ritstjóri DV hefur legið yfir hasarnum í skákinni undanfarna daga. Rimma Magnusar Carlsen og Hans Niemann veldur titringi í skákheiminum.

Fréttavaktin er í opinn dagskrá á Hringbraut alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Ný sprunga búin að opnast nær Grindavík

Ný sprunga búin að opnast nær Grindavík
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast

Notkun á gagnvirkum skjám mun snaraukast
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Fengu litla sem enga aðstoð eftir slys: „Kom þá í ljós að það vissi enginn af þeim“

Fengu litla sem enga aðstoð eftir slys: „Kom þá í ljós að það vissi enginn af þeim“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rýming í Bláa lóninu gekk vel

Rýming í Bláa lóninu gekk vel
Hide picture