fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Bandaríkin munu hugsanlega láta Úkraínumenn fá skriðdreka

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 07:05

Úkraínskur hermaður við skriðdrekann sinn. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er útilokað að Bandaríkin muni láta Úkraínumönnum skriðdreka í té. Það verður þó ekki gert núna því enn skortir upp á menntun úkraínskra hermanna í meðferð þeirra.

CNN hefur þetta eftir heimildarmanni innan Bandaríkjahers. Hann sagði að verið sé að skoða heildarmynd úkraínska hersins og hvað hann hefur þörf fyrir í framtíðinni og hvernig Bandaríkin og bandamenn þeirra geta hjálpað við að útvega það sem vantar.

Hann sagði að eins og staðan sé núna séu engar fyrirætlanir uppi um að láta Úkraínumenn fá langdræg flugskeytakerfi sem geri þeim kleift að ráðast á skotmörk langt að baki víglínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári
Fréttir
Í gær

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu
Fréttir
Í gær

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna