fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Íslendingar fylgjast með jarðarför hennar hátignar – „Blessuð drottningin“

Fókus
Mánudaginn 19. september 2022 14:30

Barnabörn Elísabetar röðu sér í kring um kistu hennar Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elísabet II Bretlandsdrottning er borin til grafar í dag og er víða sýnt frá jarðarförinni í beinni útsendingu enda er um að ræða eina stærstu útför, þjóðarhöfingja, síðustu ára. Drottningin lét lífið þann 8. september síðast liðinn.

Konungsfjölskyldan fylgir nú kistu hennar hátignar síðasta spölinn sem og fulltrúar flestu þjóða heimsins. Forseta hjón Íslands eru stödd í London fyrir jarðarförina sem fulltrúar okkar Íslendinga.

Nokkrir Íslendingar hafa gert sér ferð út til að fylgjast með útförinni en aðrir láta sér nægja að fylgjast með heiman frá, enda víða sýnt frá herlegheitunum í beinni útsendingu.

Útförin sjálf hefst þegar kista drottningar kemur til Windsor Kastala. Bretar hafa nú fjölmennt út á götur London til að fylgjast með enda er dagurinn í dag frídagur hið ytra svo að einstaklingar, stofnanir og fyrirtæki geti vottað drottningunni heitinni virðingu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða

Leggjast gegn dýrafrumvarpi Ingu Sæland – Ofnæmisvakar geti borist á milli íbúða
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“

Heiðar um tolla Trumps – „Þetta er afskaplega skammsýnt“
Fréttir
Í gær

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða

Margrét segir að sér gefist kostur á að afgreiða meiðyrðamál Barböru gegn sér með afsökunarbeiðni og spyr FB-vini sína ráða
Fréttir
Í gær

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur

Reykjavík þarf að borga konu sem rekin var úr starfi eina milljón króna í bætur
Fréttir
Í gær

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“

Leigubílaharkari kúgaði fé út úr fjölskyldu – „Daginn eftir var bankað upp á hjá honum og þar voru tveir menn að rukka“
Fréttir
Í gær

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú

Mótmæla frumvarpi um rekstur líkhúsa – Sé ekkert annað en skattlagning á dánarbú