Hanna Maliar, varavarnarmálaráðherra Úkraínu, skýrði frá þessu í gær.
Hún sagði að 150.000 Úkraínumenn, hið minnsta, hafi búið á þessu svæði á meðan á hernámi Rússa stóð. Hún sagði að þetta væru staðfestar tölur en líklega væri fjöldinn tvöfalt meiri.