fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Úkraínumenn hafa náð rúmlega 300 þorpum og bæjum á sitt vald

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 14. september 2022 07:15

Hluti af þeim hergögnum sem Rússar skildu eftir í Kharkiv þegar þeir hörfuðu þaðan 2022. Mynd:Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá 6. september hafa úkraínskar hersveitir náð rúmlega 300 þorpum og bæjum á sitt vald í Kharkiv en þar hafa þeir hrakið Rússa frá tæplega 4.000 ferkílómetrum lands.

Hanna Maliar, varavarnarmálaráðherra Úkraínu, skýrði frá þessu í gær.

Hún sagði að 150.000 Úkraínumenn, hið minnsta, hafi búið á þessu svæði á meðan á hernámi Rússa stóð. Hún sagði að þetta væru staðfestar tölur en líklega væri fjöldinn tvöfalt meiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin
Fréttir
Í gær

Ráðgjafi Trump segir að Zelenskyy verði að sætta sig við að Krímskagi sé tapaður

Ráðgjafi Trump segir að Zelenskyy verði að sætta sig við að Krímskagi sé tapaður
Fréttir
Í gær

Kristrún liggur undir feldi vegna dólgsskrifa Þórðar Snæs

Kristrún liggur undir feldi vegna dólgsskrifa Þórðar Snæs
Fréttir
Í gær

Hrollvekjandi framtíðarsýn: Hitastig myndi falla um 7-9 gráður og Ísland yrði óbyggilegt

Hrollvekjandi framtíðarsýn: Hitastig myndi falla um 7-9 gráður og Ísland yrði óbyggilegt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hart sótt að Þórði Snæ eftir afsökunarbeiðnina – Ingibjörg á Heimildinni segir hann skorta auðmýkt

Hart sótt að Þórði Snæ eftir afsökunarbeiðnina – Ingibjörg á Heimildinni segir hann skorta auðmýkt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þórður Snær biðst afsökunar – Snærós: „Kommon. Þú varst fullorðinn maður“

Þórður Snær biðst afsökunar – Snærós: „Kommon. Þú varst fullorðinn maður“