Rússneski herinn gagnrýndur í beinni sjónvarpsútsendingu – „Þeir hafa séð of margar hasarmyndir“
Hrakfarir rússneska hersins í Úkraínu voru ræddar af kappi í beinni útsendingu á rússnesku sjónvarpsstöðinni Rossiya 1 á mánudaginn. Áhorfendur heyrðu þar ýmis orð sem eru ekki notuð af áróðursmaskínu yfirvalda. Þátttakendur í umræðuþætti, sem var stýrt af Vladimir Solovjov, ræddu stöðuna í Úkraínu eftir árangursríkar gagnsóknir Úkraínumanna. Skyndilega tók umræðan óvænta stefnu þegar Karen Shakhazarov, kvikmyndaleikstjóri, tók orðið. Hann … Halda áfram að lesa: Rússneski herinn gagnrýndur í beinni sjónvarpsútsendingu – „Þeir hafa séð of margar hasarmyndir“
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn