Órói innan prestastéttarinnar vegna ummæla formanns Prestafélagsins – Sagði séra Gunnar vera þolanda
Órói er innan prestastéttarinnar vegna ummæla Arnaldar Bárðarsonar, formanns Prestafélags Íslands, í viðtali á Útvarpi Sögu á föstudaginn. Þar voru málefni Gunnars Sigurjónssonar, sóknarprests í Digraneskirkju, rædd en hann er í leyfi vegna ásakana um kynferðislega áreitni, kynbundið ofbeldi og einelti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Séra Gunnar var sendur í leyfi í lok síðasta árs í … Halda áfram að lesa: Órói innan prestastéttarinnar vegna ummæla formanns Prestafélagsins – Sagði séra Gunnar vera þolanda
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn