fbpx
Miðvikudagur 09.apríl 2025
Fréttir

Ný Fréttavakt: Séra Gunnar kemur ekki aftur til starfa. Viðtal við presta sem stigu fram.

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 14. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavaktinni í kvöld er sagt frá því að biskup Íslands hefur ákveðið að séra Gunnar Sigurjónsson sóknarprestur í Digranes- og Hjallaprestakalli komi ekki aftur starfa í kjölfar ásakana um kynferðilegt áreiti og fleira.  Rætt er við tvo kvenpresta sem stigu fram með slíkar ásakanir.

Ný sláandi rannsókn sýnir í fyrsta sinn hve mikið magn af rusli er að finna á hafsbotninum í kringum Ísland.  Ástandið er verst við Reykjanes segir sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun.

Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir vel í lagt hvað varðar veiðigjöld í nýju fjárlagafrumvarpi, gjöldin hækki um tvo milljarða milli ára vegna batnandi afkomu greinarinnar.

Karl konungur, systkini hans og synir fylgdu kistu drottningar í dag frá Buckingaham höll í London til Westminster Hall, þar sem almenningur getur vottað hinni látnu drottningu virðingu sína.

Fréttavaktin er í opinni dagskrá á Hringbraut alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Aftur unnin skemmdarverk á regnbogafána í leikskóla í Hafnarfirði

Aftur unnin skemmdarverk á regnbogafána í leikskóla í Hafnarfirði
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“

Jökull er búinn að fá nóg af lausum köttum – „Og það versta er you coul’nt care less…“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Fleiri Íslendingar hlynntir aðild að ESB en andvígir

Fleiri Íslendingar hlynntir aðild að ESB en andvígir
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tengdamömmunni misboðið: „Ég vil helst að hún standi í pontu Alþing­is og biðji mig afsökunar þar“

Tengdamömmunni misboðið: „Ég vil helst að hún standi í pontu Alþing­is og biðji mig afsökunar þar“
Fréttir
Í gær

Bandarískir ferðamenn sagðir sýna ótrúlegan dónaskap á Íslandi – „Hún sló í myndavélina mína með göngustafnum“

Bandarískir ferðamenn sagðir sýna ótrúlegan dónaskap á Íslandi – „Hún sló í myndavélina mína með göngustafnum“
Fréttir
Í gær

Þóra segir að byltingin sé nú búin að éta börnin sín – „Við lentum í því að vóka yfir okkur“ 

Þóra segir að byltingin sé nú búin að éta börnin sín – „Við lentum í því að vóka yfir okkur“ 
Fréttir
Í gær

Upplifði martröð eftir að hafa leigt húsið út á Airbnb

Upplifði martröð eftir að hafa leigt húsið út á Airbnb
Fréttir
Í gær

Rússland vill friðarsamninga en ekki vopnahlé – „Stundum eru samningar skárri kostur en vopnasendingar“

Rússland vill friðarsamninga en ekki vopnahlé – „Stundum eru samningar skárri kostur en vopnasendingar“
Hide picture