fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Hrottaleg árás í Stórholti – Andlitið var saumað saman

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. september 2022 15:00

mynd/DV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært 34 ára gamlan karlmann fyrir „sérstaklega hættulega líkamsárás.“ Í ákæru saksóknara sem DV hefur undir höndum er árásin sögð hafa átt sér stað þann 7. desember 2020 að Stórholti 26. Mun maðurinn hafa ráðist að 45 ára gömlum karlmanni og slegið hann ítrekað með glerflösku í andlitið þar til hún brotnaði.

Mun brotaþoli hafa hlotið alvarlega áverka af árásinni, þar á meðal sex skurði á höfði. Þurfti enn fremur að sauma andlit mannsins saman, að því er kemur fram í ákæru héraðssaksóknara.

Mál héraðssaksóknara verður þingfest á morgun í Héraðsdómi Reykjaness. Krefst saksóknari að maðurinn verði dæmdur til refsingar og greiðslu alls sakarkostnaðar. Þá gerir brotaþoli í málinu kröfu um greiðslu 1,5 milljóna í miskabætur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti

Héraðsdómur Reykjaness fór ekki að lögum í forsjármáli – Fær skammir í hattinn frá Landsrétti
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Neyðarástand skapaðist um borð í seglskipi skammt undan landi – Fjölmargt fór úrskeiðis

Neyðarástand skapaðist um borð í seglskipi skammt undan landi – Fjölmargt fór úrskeiðis
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“

Rottweiler hundur sem réðst á konu á Akureyri svæfður – „Við erum mörg að syrgja elsku Puma“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kona stefndi ríkinu vegna handtöku – Lögreglan fann kannabislykt í bíl hennar

Kona stefndi ríkinu vegna handtöku – Lögreglan fann kannabislykt í bíl hennar
Fréttir
Í gær

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Í gær

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum

Fimm Íslendingum verður vísað frá Bandaríkjunum