fbpx
Föstudagur 25.apríl 2025
Fréttir

Vara við hættunni á rússneskri kjarnorkuárás

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. september 2022 08:04

Orka á við 25 milljarða kjarnorkusprengja! Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valeriy Zaluzhnyi, æðsti yfirmaður úkraínska hersins, segir hættu á að Rússar muni beita kjarnorkuvopnum í Úkraínu. Það muni hafa í för með sér hættu á „takmörkuðu“ kjarnorkustríði þar sem fleiri ríki dragast inn í átökin.

Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá honum sem úkraínska ríkisfréttastofan Ukrinform birti.

Tilkynningin hefur vakið athygli því Zaluzhnyi tjáir sig mjög sjaldan í smáatriðum um stríðið.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að hershöfðinginn hafi sagt að ef til þess kemur að Rússar taki skref í þá átt að beita kjarnorkuvopnum verði að svara því með öllum þeim ráðum sem heimsbyggðin hefur yfir að ráða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu

Kynferðisbrotamaður framseldur frá Íslandi – Dæmdur fyrir brot gegn barnungri stúlku í heimalandinu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi

Guðni rifjar upp samtal: „Við hlustuðum ekki frekar en fyrri daginn“ – Segir lýsingar Úlfars vera sláandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Musk er í miklum mótvindi

Musk er í miklum mótvindi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur

Rússar segjast vera að hjálpa særðum hermönnum sínum – En tilgangurinn er skelfilegur