fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Fréttir

Ný Fréttavakt: Misstu allt sitt í bruna, erfiður þingvetur framundan og fugl ársins kosinn.

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. september 2022 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Fréttavakt kvöldsins er fjallað um fjögurra manna fjöldskyldu sem missti allt sitt í bruna um helgina en segir ótrúlegt hvað fólk sé hjálplegt, þau séu búin að fá ótrúlega mikla aðstoð frá bæði frá fjölskyldu og ókunnugum.

Ólafur Þ. Harðarson stjórnmálafræðiprófessor segir að erfiður þingvetur sé framundan hjá ríkisstjórninni, sem muni byrja með skýrslu Ríkisendurskoðunar um bankasöluna. Alþingi verður sett á þriðjudag.

Þrjú íslensk nýsköpunarfyrirtæki hafa aflað erlendra styrkja upp á ríflega tvo milljarða króna á síðustu vikum. Íslensk verkefni sem tengjast loftslagsvandanum eiga sérstaklega mikið inni segir sérfræðingur.

Leitin er hafin að fugli ársins, við fáum kosningastjóra himbrimans og jaðrakansins í heimsókn.

Fréttavaktin er á dagskrá Hringbrautar alla virka daga kl. 18:30. Hægt er að horfa á þáttinn hér að neðan:

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Talaði Trump af sér?

Talaði Trump af sér?
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur

Pólski forsætisráðherrann segir að friðarviðræður hefjist hugsanlega í vetur
Fréttir
Í gær

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“

Ólafur Ágúst spyr hvort Vernd sé einkarekið fangelsi í dulbúningi – „Ákveðin tegund þrælahalds“
Fréttir
Í gær

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu

Selenskíj varpar ljósi á það hversu margir úkraínskir hermenn hafa fallið í stríðinu
Fréttir
Í gær

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður

Zelenskyy segir að hægt sé að senda erlendar hersveitir til Úkraínu áður en af NATÓ-aðild verður
Fréttir
Í gær

Assad er kominn til Moskvu og heldur dapurri spegilmynd fyrir framan Pútín

Assad er kominn til Moskvu og heldur dapurri spegilmynd fyrir framan Pútín
Hide picture