fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

María Guðmundsdóttir Toney er látin eftir baráttu við krabbamein

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. september 2022 18:47

María Guðmundsdóttir Toney - Mynd/Skíðasamband Íslands

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

María Guðmundsdóttir Toney, fyrrum landsliðskona á skíðum og margfaldur Íslandsmeistari í alpagreinum, er látin eftir baráttu við krabbamein. RÚV greinir frá andláti hennar í dag.

María var 29 ára gömul þegar hún lést. Um síðustu jól þurfti María að leggjast inn á spítala vegna mikilla verkja sem hún fann fyrir í flugi þegar hún var á leiðinni frá Lillehammer til Keflavíkur. Hún átti að fara í annað flug skömmu síðar en hugsaði með sér að hún yrði að fara á sjúkrahús. Síðar greindist hún með afar sjaldgæft krabbamein í milta.

Fyrir nokkrum árum síðan neyddist María til að hætta að skíða vegna þrálátra meiðsla. Síðasta haust hóf hún doktorsnám í sjúkraþjálfun í fylkinu Oregon í Bandaríkjunum en þar bjó hún ásamt Ryan Toney, eiginmanni sínum.

María verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju þann 16. september næstkomandi klukkan 13.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu

Allt stefnir í að Brynjar sé að fá nýja vinnu – Með minni menntun en meiri reynslu
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm

Sögð hafa stolið af Sjúkratryggingum Íslands í ellefu ár – Móðir og tveir synir hennar fyrir dóm
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna

Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna
Fréttir
Í gær

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“

Senn dregur til tíðinda í kapphlaupinu um „stærsta fjársjóð mannkyns“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets

Sögð ekki hafa áttað sig á eðli parkets
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir

Mildi að ekki fór enn verr eftir að klakastykki stórskemmdi vinnubíl í Grafarvogi – Myndir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“