fbpx
Mánudagur 28.apríl 2025
Fréttir

Graðir rússneskir hermenn gengu í gildru

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 7. september 2022 06:44

Rússneskir hermenn í Úkraínu. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Rússarnir vilja alltaf ríða. Þeir senda „stelpunum“ fullt af viðbjóði því þeir vilja sanna að þeir séu sannir hermenn.“

Þetta sagði Nikita Knysh, úkraínskur tölvuþrjótur, að sögn Financial Times sem segir að greddan hafi reynst rússnesku hermönnunum dýrkeypt.

Knysh kom að stofnun hóps úkraínsks hóps tölvuþrjóta, sem nú telur um 30 manns, sem nota hæfileika sína og kunnáttu til að aðstoða úkraínska herinn í baráttunni við þann rússneska.

Í ágúst komst hópurinn í samband við nokkra rússneska hermenn, nærri Melitopol, í gegnum samfélagsmiðla að hans sögn. Tölvuþrjótarnir létust vera „aðlaðandi konur“ og töldu hermennina á að senda nokkrar ljósmyndar af sér við víglínuna.

Það gerðu þeir og gengu þannig í gildru. Tölvuþrjótarnir gátu fundið staðsetningu hermannanna út með aðstoð upplýsinga á ljósmyndunum og komu þeim upplýsingum áfram til úkraínska hersins.

Knysh sagði að nokkrum dögum síðar hafi sprengjuárás verið gerð á herstöðina.

Financial Times gat ekki sannreynt hvort árásin hafi átt sér stað en bendir á að í ágúst hafi borgarstjórinn í Melitopol sagt að sprenging hafi orðið í rússneskri herstöð við borgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enginn á roð í Mbappe
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna hjólar á ný í Hallgrím – „Stelur af henni glæpnum“

Sólveig Anna hjólar á ný í Hallgrím – „Stelur af henni glæpnum“
Fréttir
Í gær

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar

Ferill Þorsteins er litaður gjaldþrotum og skattsvikum – Félag hans hlaut stærsta niðurrifsverkefni Íslandssögunnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?

Getur mikil neysla á kjúklingakjöti verið krabbameinsvaldandi?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“

Dómur birtur í máli leigubílstjórans og félaga hans: Lét brotaþola borga fyrir farið heim eftir nauðgunina – „Af því hún vildi endilega vesen þetta kvöld“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir

Ríkissaksóknara gert að afhenda nafnlausan tölvupóst í heild sinni – sendandinn óttaðist hefndaraðgerðir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir mjög sérstakt að meintir hópnauðgarar séu ekki í gæsluvarðhaldi – „Knýjandi spurning sem lögreglan þarf að svara“

Segir mjög sérstakt að meintir hópnauðgarar séu ekki í gæsluvarðhaldi – „Knýjandi spurning sem lögreglan þarf að svara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“

Íslendingar lýsa því hvernig þeir komust inn á húsnæðismarkaðinn – „Ég á ekki von á að þau vilji neitt til baka“