fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Úkraínskur eftirlaunaþegi sæmdur heiðursorðu fyrir hetjudáð – Skaut orustuþotu niður með riffli

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 06:02

Valeriy Fedorovych með orðuna sína. Mynd:Úkraínska landamæraeftirlitið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraínski eftirlaunaþeginn Valeriy Fedorovych hefur verið sæmdur heiðursorðu fyrir að hafa skotið rússneska Su-34 orustuþotu niður með riffli. Hann sá að sögn þegar þotunni var flogið yfir Chernhiv og greip riffil sinn og skaut á hana.

Úkraínska landamæraeftirlitið skýrir frá þessu. Sagt er að hann hafi skotið á orustuþotuna, sem kostar um 12 milljarða króna í framleiðslu,  og hafi hæft hana og hafi hún hrapað til jarðar. Myndbandsupptökur hafa gengið af þessu á Internetinu en Fedorovych sést ekki á þeim.

Þetta er að sögn herþotan að hrapa eftir að Fedorovych hæfði hana með riffli sínum. Mynd:Úkraínska landamæraeftirlitið

 

 

 

 

 

Landamæraeftirlitið sæmdi hann heiðursorðu og lofsamaði „hetjudáð“ hans.  Stofnunin birti myndband þar sem Fedorovych sést ganga, með riffil yfir öxl sér, um heimabæ sinn sem er illa farinn eftir árásir Rússa um leið og hann segir frá atburðarásinni.

Daily Mail segir að hann hafi náð smávegis braki úr orustuþotunni og geymi það í skúr sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“

„Þetta er sjúkdómur sem leggst á fleiri en bara þann sem er haldinn fíkninni“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jeppakall tætti upp Hólmsheiði – Vinkonum og hundum þeirra ógnað vegna framferðis mannsins

Jeppakall tætti upp Hólmsheiði – Vinkonum og hundum þeirra ógnað vegna framferðis mannsins
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handrit gefur til kynna að Kólumbus hafi vitað af Ameríku – „Marckalada“

Handrit gefur til kynna að Kólumbus hafi vitað af Ameríku – „Marckalada“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?

Kærastinn að sökkva ofan í hyldýpi hægri samsæriskenninga – Spyr hvað sé til ráða?
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“

Kristján Loftsson harðorður – „Alþingi ræður engu í dag hér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg

ÍR beið ósigur gegn Reykjavíkurborg
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?

Hvað vitum við um harmleikinn í Garðabæ?
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“

Guðmundur Ingi ver framhaldsskólafrumvarpið – „Ekki stendur til að hætta að líta til námsárangurs“