fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Mikil hækkun fasteignaverðs á Akureyri – Utanbæjarfólk kaupir sér aukaíbúð í bænum

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 6. september 2022 09:00

Frá Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verð á íbúðum í fjölbýli á Akureyri hefur hækkað tvöfalt meira en í Reykjavík á árinu. Hækkunin er rúmlega þrefalt meiri en á Selfossi og í Reykjanesbæ. Mjög hefur færst í vöxt að utanbæjarfólk kaupi sér aukaíbúð á Akureyri.

Fréttablaðið skýrir frá þessu. Arnar Birgisson, fasteignasali og eigandi Eignavers, sagði í samtali við blaðið að reykvískir fjárfestar hafi verið að færa sig til Akureyrar. Óvenjuhátt hlutfall íbúðareigenda á Akureyri sé ekki með lögheimili í bænum. „Fólk er að kaupa sér annað heimili á Akureyri. Akureyri er í tísku,“ sagði hann.

Hann sagðist ekki eiga von á að fasteignaverð á Akureyri nái fasteignaverðinu á höfuðborgarsvæðinu í fyrirsjáanlegri framtíð. Markaðurinn muni kólna á Akureyri eins og annars staðar í kjölfar vaxtahækkunar og þrengri lánaskilyrða.

Hvað varðar sérbýli hefur verðþróunin verið nokkuð í takt við það sem gerist annars staðar á landinu. Sagði Arnar ástæðuna vera að það séu Akureyringar sem séu að kaupa sérbýli, ekki utanbæjarfólk.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“

Innflytjandinn sem lét íslenskar konur heyra það: „Væri reiðin ykkar önnur ef Íslendingur hefði skrifað þetta?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu

Sigurður G. segir að eins og fyrr sé hnefinn á lofti hjá Eflingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrafnhildur dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt

Hrafnhildur dæmd í tveggja ára fangelsi fyrir fjárdrátt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Baldvin rak 99 starfsmenn sem skrópuðu á morgunfund – „Snáfið út úr fyrirtækinu mínu undir eins“

Baldvin rak 99 starfsmenn sem skrópuðu á morgunfund – „Snáfið út úr fyrirtækinu mínu undir eins“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði

Faðir sló og sparkaði í dóttur sína – Hótaði að berja hana svo illa að hún gæti ekki andað fyrir blóði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin

Sævar Þór beinir athygli að því að sumir hafa það ekki gott um jólin