fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Fréttir

Zelenskyy fékk góðar fréttir um gang stríðsins

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 5. september 2022 08:03

Zelensky. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fundi með yfirmönnum hers og leyniþjónustu í gær fékk Volodomyr Zelenskyy, forseti Úkraínu, góðar fréttir af vígvellinum. Hann skýrði frá þessu í myndbandsávarpi sínu í gærkvöldi.

Hann fékk upplýsingar um að úkraínskir hermenn hafi náð tveimur svæðum í suðurhluta landsins á sitt vald og tveimur í austurhluta þess.

Hann sagði ekki hvaða svæði sé um að ræða eða hvenær Úkraínumenn náðu þeim á sitt vald.

Hann þakkaði hersveitunum fyrir að hafa frelsað þessu herteknu svæði úr höndum Rússa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram

Stríðið milli Sjálfstæðis- og Framsóknarmanna heldur áfram
Fréttir
Í gær

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“

Sigmundur Davíð tjáir sig harkalega um VMA-málið – „Allt einhver fullkomin þvæla frá einstaklingi sem var ekki á staðnum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hraunið fer brátt að renna inn á bílastæði Bláa lónsins – Sjáðu myndina

Hraunið fer brátt að renna inn á bílastæði Bláa lónsins – Sjáðu myndina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“ 

Læknar tjá sig um „skelfileg skrif“ Áslaugar og saka hana um fáfræði og vanþekkingu – „Fyrst og fremst bruðl með ríkisfé“