fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Úkraínumenn sagðir hafa komist nokkuð áleiðis í Kherson

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 31. ágúst 2022 05:29

Úkraínskir hermenn við víglínuna. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska varnarmálaráðuneytið birti daglega stöðuskýrslu sína yfir gang stríðsins í Úkraínu fyrir stundu. Í henni kemur fram að úkraínskar hersveitir hafi haldið uppi árásum á rússneskar hersveitir í suðurhluta landsins síðan á mánudaginn. Hafi Úkraínumönnum tekist að sækja fram og færa víglínuna aftur um töluverðar vegalengdir á nokkrum stöðum. Hafi þeir nýtt sér að varnarlínur Rússar séu frekar fámennar.

Segir ráðuneytið að samkvæmt hernaðaráætlunum Rússa þá muni þeir líklega reyna að fylla í göt í varnarlínum sínum með því að senda hreyfanlegar varahersveitir á svæðið.

Einnig kemur fram að Rússar haldi áfram að reyna að senda nýjar hersveitir til Úkraínu. Sjálfboðaliðar í nokkrum herdeildum eru sagðir hafa haldið frá Moskvu þann 24. ágúst og séu líklega á leið til Úkraínu. Ekki sé vitað hversu góðar þessar herdeildir séu á vígvellinum.  Líklega séu þær fámennar og skorti þjálfun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið

Sólveig Anna hlessa á nýrri prentarastillingu leikskólanna – Eykur á samviskubitið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“

Var íslenska dragdrottningin myrt? – „Það hefur ekkert áunnist í þessari lögreglurannsókn“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“

Eydís allt annað en sátt við Ingu Rún: „Er konunni alvara?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta

Kynferðisbrotamaður sleppur með skilorð eftir að móðir og stjúpfaðir brotaþola létu hendur skipta
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sjáðu Þór bjarga Hugin – Myndband

Sjáðu Þór bjarga Hugin – Myndband