Brotist var inn á heimili á höfuðborgarsvæðinu sem og í sameign og geymslur fjölbýlishúss. Málin eru í rannsókn.
Einn ökumaður var handtekinn, grunaður um að vera undir áhrifum áfengis.
Lögreglumenn vísuðu einum farþega úr strætisvagni en sá hafði verið með almenn leiðindi.