Trausti gagnrýnir tugmilljóna arðgreiðslur einkarekinna leikskóla: „Peningur sem ætti að nýtast börnum er sogaður út“

„Í sjálfstætt reknum grunnskólum borgarinnar eru þau skilyrði sett að þeir megi ekki greiða sér út arð. Hvers vegna gildir hið sama ekki um leikskóla?“ spyr Trausti Breiðfjörð Magnússon, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, í aðsendri grein á Vísir.is. Þar gerir hann að umtalsefni úttekt innri endurskoðunar á sjálfstætt starfandi leik- og grunnskólum var kynnt á fundi skóla- … Halda áfram að lesa: Trausti gagnrýnir tugmilljóna arðgreiðslur einkarekinna leikskóla: „Peningur sem ætti að nýtast börnum er sogaður út“