fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
Fréttir

Þolandi kynferðisbrots þarf að mæta meintum geranda í skólanum – „Saklaus þar til sekt er sönnuð“

Ritstjórn DV
Laugardaginn 27. ágúst 2022 10:47

Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan hefur til rannsóknar kynferðisbrot sem átti sér stað í Fjölbrautarskóla Suðurlands. Brotaþoli og meintur gerandi eru nemendur við skólann og undir lögaldri. Fréttablaðið greindi fyrst frá.

Olga Lísa Garðarsdóttir, skólameistari, segir nemendum skólans frá málinu í tölvupósti en afrit af honum hefur verið dreift á Twitter og er að finna hér í fréttinni.

Áður hafði verið tíst um það á Twitter að kynferðisbrotamál hafi komið upp í Fjölbrautarskóla Suðurlands og að meintur gerandi hafi verið settur í fjögurra daga straff vegna málsins.

Olga Lísa segir í samtali við Fréttablaðið: „Báðir aðilar eru nemendur í skólanum, undir lögaldri. Það hefur í för með sér að þau eiga bæði rétt á að mæta í skólann eftir helgina. Það er ekki búið að dæma í málinu og því er gerandi saklaus þar til sekt er sönnuð“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða

Halla Gunnarsdóttir sigraði með 46% atkvæða
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“

Tilkynna auglýsingu smálánafyrirtækis um fría Tenerife ferð – „Okkur finnst þetta vera siðlaus markaðssetning“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn

Vekur athygli á því sem hundur Hackman-hjónanna gerði þegar lögregla og sjúkralið komu á staðinn
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári

Björk segir Spotify það versta sem komið hafi fyrir tónlistarfólk – Þetta var borgað út á síðasta ári
Fréttir
Í gær

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu

Rústaði verkstæðisskemmu og bíl fyrirverandi eiginkonu
Fréttir
Í gær

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna

Kona ákærð fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás í Hafnarfirði og krafin um fjórar milljónir króna