Leikskólinn Vinaminni greiddi út 65 milljónir í arðgreiðslur – Sælukot keypti íbúðarhús á Einarsnesi
„Sviksemisáhætta er nokkur í rekstri leikskóla, einkum sú áhætta að blanda persónulegum kostnaði eigenda saman við leikskólarekstur,“ segir í úttekt innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á sjálfstætt starfandi grunn- og leikskólum í borgunni. Úttektin var kynnt á fundi skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar í vikunni. Þar segir einnig: „Hjá Reykjavíkurborg er um mikla orðsporsáhættu að ræða ef rekstur … Halda áfram að lesa: Leikskólinn Vinaminni greiddi út 65 milljónir í arðgreiðslur – Sælukot keypti íbúðarhús á Einarsnesi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn