fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
Fréttir

Lögregla leitar vitna að alvarlegu umferðarslysi í Kópavogi í gær

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 25. ágúst 2022 10:31

Lögreglumaður við störf.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að alvarlegu umferðarslysi sem átti sér stað á gatnamótum Laufbrekku og Hjallabrekku í Kópavogi í gær, miðvikudaginn 24. ágúst.

Tilkynning um slysið barst lögreglu klukkan 16. Í slysinu rákust saman fólksbifreið og rafmagnshlaupahjól, en hjólreiðamaðurinn var fluttur á slysadeild. Í aðdraganda slyssins var bifreiðinni ekið vestur Hjallabrekku og rafmagnhlaupahjólinu var ekið niður Laufbrekku.

„Þau sem urðu vitni að slysinu, eða kunna að geta veitt upplýsingar um það, eru vinsamlegast beðin um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000 en einnig má senda upplýsingar í tölvupósti á netfangið hi01@logreglan.is .“

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hvetur flugfarþega til að gera ekki sömu mistök og hún gerði

Hvetur flugfarþega til að gera ekki sömu mistök og hún gerði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kona með tvíbura í stórhættu á lestarteinum

Kona með tvíbura í stórhættu á lestarteinum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sauð upp úr í Breiðholti eftir langvarandi nágrannadeilur

Sauð upp úr í Breiðholti eftir langvarandi nágrannadeilur