Martröð Pútíns

Í dag eru sex mánuðir liðnir síðan Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, skipaði her sínum að ráðast inn í Úkraínu. Markið var sett hátt. Það átti að ná höfuðborginni Kyiv á vald Rússa á skömmum tíma og „afnasistavæða“ Úkraínu að sögn Pútíns. En innrásin er orðin sneypuför rússneska hersins sem hefur ekki náð þeim markmiðum sem sett voru. Skemmst er að minnast … Halda áfram að lesa: Martröð Pútíns