fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Tekjulistinn í heild sinni: Sultarólin er ekki þröng hjá helstu stjórnendum íslenskra fyrirtækja – Laun 140 valinna stjórnenda

Ritstjórn DV
Mánudaginn 22. ágúst 2022 11:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það þarf kannski að koma fæstum á óvart að stjórnendur íslenskra fyrirtækja eru vellaunaðir en engar búsifjar urðu í þeim hópi þrátt fyrir erfitt árferði í fyrra sökum heimsfaraldurs kórónuveirunnar.

Þegar hafa komið fram  fréttir um ofurlaun Magnúsar Steinarrs Norðdahls, fyrrverandi forstjóra LS Retail, Haraldar Inga Þorleifssonar, stofnanda UENO og Árna Odds Þórðarsonar, forstjóra Marel, og skýringarnar á þeim. Magnús fékk um 118 milljónir króna á mánuði í fyrra vegna uppgjörs á kaupréttarsamningum í kjölfar sölu LS Retail, sem skilgreindar eru sem launatekjur. Haraldur Ingi, sem var með um 102 milljónir króna á mánuði, setti það sem skilyrði fyrir sölu fyrirtækisins síns UENO til Twitter að kaupverðið yrði greitt til sín sem laun á Íslandi svo hann gæti greitt háan skatt til samfélagsins sem reyndist honum svo vel í æsku. Árni Oddur innleysti síðan sömuleiðis kaupréttasamninga sem skiluðu honum myndarlegum tekjuauka og mánaðarlaunum upp á um 41 milljón króna.

Árni Sigurðsson, frvkstjóri hjá Marel og Eva Sóley Guðbjörnsdóttir, fjármálastjóri atNorth, skera sig þó nokkuð úr. Árni innleysti kaupréttasamninga rétt eins og forstjórinn nafni hans og leiða má að því líkum að Eva Sóley hafi líka innleyst slíka samninga í kjölfar þess að hún lét af störfum sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs  Icelandair á síðasta ári.

Aðrir valdir stjórnendur íslenskra fyrirtækja standa þremenningum langt að baki varðandi launatekjur þó að fæstir séu með mjög þrönga sultaról.

Magnús Steinarr Norðdahl fyrrv. Forstjóri LS Retail 117,159,208
Haraldur Ingi Þorleifsson stofnandi Ueno og starfsmaður Twitter 102,798,445
Árni Oddur Þórðarson forstjóri Marel 41,057,472
Árni Sigurðsson frkvstjóri hjá Marel 21,735,237
Eva Sóley Guðbjörnsdóttir aðstoðarforstjóri og fjármálastjóri atNorth 19,580,140
Hannes Hilmarsson stjórnarform. Air Atlanta 6,377,902
Árni Pétur Jónsson fyrrv. forstjóri Skeljungs 5,822,257
Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair Group 5,297,867
Tómas Már Sigurðsson forstjóri HS Orku 5,269,946
Júlíus Þorfinnsson framkvstj. Stoða hf. 5,227,344
Helgi Bjarnason forstjóri VÍS 4,552,382
Erna Gísladóttir forstjóri BL 4,520,367
Árni Stefánsson forstjóri Húsasmiðjunnar 4,490,814
Hrund Rudolfsdóttir forstjóri Veritas og stjórnarm. Viðskiptaráðs 4,398,284
Jón Björnsson forstjóri Origo 4,378,642
Ægir Páll Friðbertssson frkvstjóri Brim 4,337,818
Sigurður Viðarsson forstjóri TM trygginga 4,330,304
Heiðar Guðjónsson fjárfestir og fyrrv. forstjóri Sýnar 4,259,825
Hermann Björnsson forstjóri Sjóvár 4,167,463
Ari Fenger forstjóri 1912 og form. Viðskiptaráðs 4,092,003
Vilhelm Már Þorsteinsson forstjóri Eimskip 3,864,896
Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis 3,836,066
Guðrún Ragna Garðarsdóttir framkvæmdastjóri Atlantsolíu 3,818,777
Þórólfur Gíslason kaupfélagsstj. KS 3,804,250
Guðmundur J. Jónsson forstjóri Varðar 3,714,388
Gunnar Guðlaugsson forstjóri Norðuráls 3,694,950
Pálmi Vilhjálmsson forstjóri MS 3,693,858
Hreggviður Jónsson fjárfestir og stjórnarm. í ýmsum félögum 3,605,633
Liv Bergþórsdóttir forstjóri ORF Líftækni 3,583,302
Helgi S. Gunnarsson forstjóri Reginn fasteignafélags 3,485,456
Guðjón Auðunsson forstjóri Reita 3,463,473
Kristján Jóhannsson stjórnarform. Icepharma hf. 3,299,466
Birgir Jónsson forstjóri Play 3,292,711
Garðar Hannes Friðjónsson forstjóri Eik fasteignafélags 3,275,101
Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir frkvstjóri fiskiðnaðar hjá Marel 3,210,380
Ragnar Guðmundsson fyrrv. forstjóri Norðuráls 3,168,582
Birkir Hólm Guðnason forstjóri Samskipa 3,125,875
Guðný Arna Sveinsdóttir fjármálastjóri Össurar 3,024,504
Björk Þórarinsdóttir fjármálastjóri HS Orku 2,991,224
Þorsteinn Pétur Guðjónsson forstjóri Deloitte á Íslandi 2,954,628
Hafdís Hansdóttir frkvstjóri þjónustu hjá VÍS 2,888,352
Sigþór Einarsson stj.form. Icelease 2,864,117
Halldór Bjarkar Lúðvígsson framkvstj. Direct Merchant Services 2,756,961
Björgólfur Jóhannsson fyrrv. forstjóri og stjórnarm. í mörgum fyrirtækjum 2,730,225
Frosti Ólafsson framkv.stjóri Olís 2,713,850
Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets 2,615,265
Pálmar Óli Magnússon forstjóri Daga og stjórnarform. Biirtu lífeyrissjóðs 2,608,172
Halldór Jóhannsson framkvstj. KEA 2,579,010
Guðný Helga Herbertsdóttir framkvstj. Sölu og þjónustu hjá VÍS 2,559,311
Guðmundur Örn Gunnarsson framkvstj. TRU flight training og fyrrv. forstjóri VÍS 2,554,947
Sigurjón Örn Þórsson framkvstj. Kringlunnar 2,528,338
Anna Rós Ívarsdóttir Mannauðsstjóri VÍS 2,499,497
Þorvaldur Jacobsen ráðgjafi og bankaráðsmaður Landsbankans 2,489,623
Pétur Þorsteinn Óskarsson frkvstjóri Íslandsstofu 2,482,340
Brynja Baldursdóttir forstjóri Motus 2,430,726
Árni Gunnarsson framkvstj. Iceland Travel 2,400,494
Steingrímur Birgisson forstjóri Höldur á Akureyri 2,234,294
Jensína Kristín Böðvarsdóttir eigandi Vinnvinn og stjórnarm. í Högum 2,186,264
Stefán Konráðsson framkvstj. Íslenskrar getspár 2,150,154
Davíð Þorláksson frkvstjóri Betri samgangna 2,118,581
Arna Grímsdóttir Yfirlögfræðingur HS Orku 2,034,813
Sveinn I. Ólafsson fyrrv. framkvstj. Verkís 2,012,914
Edda Sif Pind Aradóttir forstjóri Carbfix 2,012,197
Vilborg Helga Harðardóttir forstjóri Já 2,007,496
Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis Norðlenska hf. 1,987,099
Skarphéðinn Orri Björnsson forstjóri Algalífs 1,969,728
Einar Örn Ólafsson fjárfestir ogstjórnarform. Play 1,959,625
Guðbjörg Edda Eggertsdóttir stjórnarmaður Össurar hf., Vistor og stjórnarform. Florealis 1,920,367
Jón Sæmundsson framkvæmdastj. ENNEMM 1,903,076
Guðmundur Þorbjörnsson fyrrv. frkvstjóri Eflu 1,902,552
Hermann Sævar Guðmundsson forstjóri Kemi og fyrrv. forstjóri N1 1,887,795
Árni Magnússon forstjóri ÍSOR 1,807,845
Kolbrún Dröfn Ragnarsdóttir auglýsingastjóri Sýnar 1,763,678
Hjörleifur Pálsson lögg. Endurskoðandi og stjórnarm. í ýmsum fyrirt. 1,762,210
Árni Páll Einarsson frkvstjóri Matorku 1,751,789
Georg Lúðvíksson forstjóri Meniga 1,749,223
Svali H. Björgvinsson forstöðum. Stefnumótunar og viðskiptaþróunar hjá Sjóvá 1,739,777
Þór Sigfússon stofnandi og stjórnarform. Sjávarklasans 1,715,066
Hjörvar Harðarson hönnunarstjóri hjá ENNEMM 1,710,411
María Björk Einarsdóttir frkvstjóri fjármálasviðs Eimskips 1,698,820
Sigurður E. Ragnarsson framkvstj. Smáragarðs 1,667,420
Halldór Halldórsson forstjóri Íslenska kalkþörungafélagsins 1,628,574
Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi og eigandi KOM 1,609,018
Auður Björk Guðmundsdóttir frkvstjóri Two Birds og stjórnarmaður í Origo 1,605,674
Björgvin Guðmundsson eigandi KOM 1,601,379
Margrét Pétursdóttir forstjóri Ernst & Young /EY 1,597,250
Rannveig Eir Einarsdóttir stjórnarform. Reirverk 1,589,196
Valgeir Pálsson forstöðum. lögfræðideildar TM 1,557,994
Katrín Olga Jóhannesdóttir viðskiptafræðingur og stjórnarm. í Högum og Landsneti 1,490,580
Katrín S. Óladóttir framkvstj. Hagvangs 1,466,931
Ragnheiður Dögg Agnarsdóttir ráðgjafi og stjórnarform. Ljóssins 1,454,264
Kristján Hallvarðsson vinnsluráðgjafi Völku 1,438,852
Gunnar Þór Arnarson hönnunarstj. Hvíta hússins 1,376,867
Halldóra Hreggviðsdóttir framkvstj. Alta hf. 1,352,909
Helgi Már Björgvinsson framkvstj. hjá Icelandair Group 1,314,665
Gísli S. Brynjólfsson forstöðum. markaðsmála Icelandair 1,314,600
Hildur Dungal lögfr. og stjórnarm. í ýmsum fyrirtækjum 1,288,625
Bergþór Karlsson framkvstj. Bílaleigu Akureyrar 1,282,049
Pétur Árni Jónsson framkvstj. hjá Heild fasteignafélagi og fyrrv. útgefandi Viðskiptablaðsins 1,262,076
Þorvarður Lárus Björgvinsson framkvstj. Arkís arkitekta 1,251,495
Gunnar Steinn Magnússon framkvstj. Expectus 1,176,727
Geir Kristinn Aðalsteinsson mannauðsstj. Bílaleigu Akureyrar 1,159,355
Kolbrún Hrafnkelsdóttir forstjóri Florealis 1,139,130
Orri Vignir Hlöðversson frkvstjóri Frumherja 1,133,213
Þröstur Jón Sigurðsson eig. Sporthússins 1,114,027
Ásgeir Ragnarsson framkvstj. Ragnars og Ásgeirs 1,100,451
Heiða Kristín Helgadóttir stjórnarform. Niceland 1,084,748
Viðar Jónsson framkvstj. hjá Mannviti 1,057,023
Skapti Valsson aðstoðarforstjóri Mannvits 1,054,563
Sigurður Atli Jónsson forstjóri Arctic Green Energy 1,054,088
Fida Abu Libdeh frkvstjóri GeoSilica 1,009,833
Tómas J. Gestsson framkvæmdastjóri Heimsferða 1,005,952
Valþór Hlöðversson frkvstjóri Ritform 939,447
Kolbeinn Marteinsson framkvæmdastjóri Athygli 922,158
Helga Sigríður Böðvarsdóttir framkvstj. fjármálasviðs Póstsins 892,130
Andrés Jónsson eigandi Góðra samskipta 885,083
Guðrún Ragnarsdóttir ráðgjafi og einn eigenda Strategíu 876,173
Dröfn Þórisdóttir viðskiptastj. hjá Hvíta húsinu 860,534
Rúnar Þór Guðbrandsson eig. Hrímnis 848,465
Helga Margrét Reykdal framkvstj. True North 829,223
Jón Gunnar Geirdal eigandi Ysland 824,179
Guðbjörg Alfreðsdóttir stjórnarm. í Vistor 813,230
Sigurður St. Arnalds framkvstj. orku hjá Mannviti 780,814
Ari Fossdal stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Akureyri 776,922
Jóhannes Stefánsson fyrr. frkvstjóri Lindarvatns/lögfræðingur viðskiptaráðs 754,878
Hrefna Sigurjónsdóttir verkefnastj. forvarna hjá Sjóvá 711,139
Skúli Gunnar Sigfússon eigandi Subway og fjárfestir 679,721
Bryndís Nielssen ráðgjafi og einn eiganda Athygli 639,079
Hjörtur Erlendsson forstjóri Hampiðjunnar 624,468
Viggó Örn Jónsson hönnunarstj. Aton.JL 571,520
Karl Steingrímsson athafnam. Pelsinum 543,975
Höskuldur H. Ólafsson stjórnarm. víða og fyrrv. bankastj. Arion banka 516,785
Arnar Ægisson framkvæmdastj. Alvican 423,378
Samúel Guðmundsson framkvstj. Sjávarkaupa 356,744
Jónas Ólafsson stofnandi Íslensku auglýsingastofunnar 288,768
Steinn Logi Björnsson fyrrv. forstjóri Bláfugls 270,621
Þóra Guðmundsdóttir fyrrv. eig. flugfélagsins Atlanta 251,350
Kjartan Þór Eiríksson framkvstj. Graspro 153,600
Eva Magnúsdóttir framkvstj. Podium ehf. 94,134
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Dómur mildaður yfir Henry Fleischer fyrir að smygla gífurlegu magni af fíkniefnum með skútu

Dómur mildaður yfir Henry Fleischer fyrir að smygla gífurlegu magni af fíkniefnum með skútu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sjá kjósendur af arabískum ættum eftir því að hafa kosið Trump?

Sjá kjósendur af arabískum ættum eftir því að hafa kosið Trump?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrollvekjandi framtíðarsýn: Hitastig myndi falla um 7-9 gráður og Ísland yrði óbyggilegt

Hrollvekjandi framtíðarsýn: Hitastig myndi falla um 7-9 gráður og Ísland yrði óbyggilegt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Biður fólk að anda rólega – Það sé enginn að banna ömmur og afa

Biður fólk að anda rólega – Það sé enginn að banna ömmur og afa