Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, er launahæst þeirra fulltrúa íslenskra trúfélaga sem úttekt DV tekur til. Alls er Agnes með tæplega 1,7 milljón króna í laun á mánuði. Næstur henni kemur Karl Valgarð Matthíasson, sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli og Gísli Jónasson, prófastur.
Laun forsvarsmanna annarra minni trúfélaga eru mun lægri. Þannig er Redouane Adam Anbari forstöðumaður Stofnunar múslima á Íslandi með rúmlega 680 þúsund krónur á mánuði, Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði með um 590 þúsund krónur og Timur Zolotuskiy, príor rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar er með um 440 þúsund krónur. Avraham Feldman, rabbíni gyðingasamfélagsins á Íslandi er síðan með um 390 þúsund krónur á mánuði
Agnes M. Sigurðardóttir | biskup | 1,675,057 | |
Karl Valgarður Matthíasson | sóknarprestur í Grafarholtsprestakalli | 1,637,898 | |
Gísli Jónasson | prófastur | 1,474,083 | |
Hjörtur Magni Jóhannsson | fríkirkjuprestur í Reykjavík | 1,455,663 | |
Pálmi Matthíasson | fyrrv. sóknarprestur | 1,390,530 | |
Fjölnir Ásbjörnsson | sóknarprestur í Holti í Önundarfirði | 1,388,144 | |
Helga Soffía Konráðsdóttir | sóknarprestur í Háteigssókn | 1,383,667 | |
Svavar Alfreð Jónsson | sóknarprestur á Akureyri | 1,383,148 | |
Bragi Ingibergsson | sóknarprestur í Víðistaðakirkju | 1,369,975 | |
Kristján Björnsson | vígslubiskup í Skálholti | 1,307,113 | |
Guðbjörg Arnardóttir | sóknarprestur Selfossprestakalls | 1,295,660 | |
Hreinn Hákonarson | sérþjónustuprestur | 1,266,071 | |
Halldóra Þorvarðardóttir | sóknarprestur í Fellsmúla á Landi | 1,258,321 | |
Sólveig Lára Guðmundsdóttir | fyrrv. vígslubiskup á Hólum | 1,255,143 | |
Guðrún Karls Helgudóttir | sóknarprestur í Grafarvogskirkju | 1,240,658 | |
Skúli Sigurður Ólafsson | sóknarprestur í Neskirkju | 1,234,697 | |
Þorvaldur Víðisson | biskupsritari | 1,232,647 | |
Guðmundur Þór Guðmundsson | skrifstofustjóri Biskupsstofu | 1,212,965 | |
Magnús Erlingsson | sóknarprestur á Ísafirði | 1,185,087 | |
Matthías Pétur Einarsson | forstöðum. Bahá’í á Íslandi | 1,183,160 | |
Axel Á. Njarðvík | sóknarprestur í Skálholti | 1,172,802 | |
Þorbjörn Hlynur Árnason | fyrrv. sóknarprestur á Borg á Mýrum | 1,172,364 | |
Sigurður Jónsson | sóknarprestur í Áskirkju | 1,158,636 | |
Brynja Dögg Guðmundsdóttir Briem | frkvstjóri Kirkjuráðs | 1,127,004 | |
Sigurbjörg Níelsdóttir Hansen | fjármálastjóri Biskupsstofu | 1,112,405 | |
Guðni Þór Ólafsson | sóknarprestur á Melstað | 1,112,304 | |
Dalla Þórðardóttir | sóknarprestur í Miklabæ | 1,112,054 | |
Óskar Hafsteinn Óskarsson | sóknarprestur í Hrunamannahreppi | 1,094,510 | |
Sunna Dóra Möller | prestur í Digranes- og Hjallaprestakalli | 1,072,704 | |
Hildur Eir Bolladóttir | sóknarprestur í Akureyrarkirkju | 1,070,928 | |
Arndís G.Bernhardsdóttir Linn | prestur í Mosfellsprestakalli | 1,065,711 | |
Sigurður Árni Þórðarson | sóknarprestur í Hallgrímskirkju | 1,063,780 | |
Sveinn Valgeirsson | sóknarprestur í Dómkirkjunni | 1,053,564 | |
Davíð Þór Jónsson | prestur í Laugardalsprestakalli | 1,044,416 | |
Vésteinn Valgarðsson | forstöðum. Díamat | 1,042,118 | |
Einar Eyjólfsson | fríkirkjuprestur í Hafnarfirði | 1,020,720 | |
Arna Ýrr Sigurðardóttir | sóknarprestur í Grafarvogsprestakalli | 1,010,916 | |
Eiríkur Jóhannsson | sóknarprestur í Háteigskirkju | 1,006,728 | |
Geir Waage | fyrrv. sóknarprestur í Reykholti | 1,001,136 | |
Oddur Bjarni Þorkelsson | sóknarprestur Möðruvallaprestakalls | 999,977 | |
Sighvatur Karlsson | sóknarprestur á Hafnarfjarðarprestakalli | 995,437 | |
Bjarni Jónsson | forstöðum. Votta Jehóva á Íslandi | 989,983 | |
Guðni Már Harðarson | prestur í Lindaprestakalli | 987,564 | |
Sigríður Kristín Helgadóttir | sóknarprestur í Breiðabólsstaðarprestakalli | 980,298 | |
Eðvarð Ingólfsson | sérþjónustuprestur | 973,885 | |
Sigrún M. Óskarsdóttir | fangaprestur | 971,019 | |
Karl Sigurbjörnsson | fyrrv. biskup Íslands | 958,007 | |
Sigurður Ægisson | sóknarprestur á Siglufirði | 953,110 | |
Arnór Bjarki Blomsterberg | prestur í Tjarnaprestakalli | 941,749 | |
Sigríður Óladóttir | sóknarprestur á Hólmavík | 939,474 | |
Irma Sjöfn Óskarsdóttir | prestur í Hallgrímsprestakalli | 931,531 | |
Guðmundur Rafn Sigurðsson | frkvstjóri Kirkugarðaráðs | 927,894 | |
Toshiki Toma | prestur innflytjenda | 925,065 | |
Margrét Lilja Vilmundardóttir | prestur í Fríkirkjunni í Hafnarfirði | 908,685 | |
Elínborg Sturludóttir | prestur í Dómkirkjunni | 903,109 | |
Kristján Valur Ingólfsson | fyrrv. Vígslubiskup | 902,731 | |
Siggeir F. Ævarsson | fyrrv. frkvstjóri Siðmenntar | 896,861 | |
Ásta Guðrún Beck | lögf. Biskupsstofu | 886,377 | |
Sigríður Hjálmarsdóttir | frkvstjóri Hallgrímskirkju | 886,215 | |
Gavin Anthony | forstöðum. Kirkju sjöunda dags aðventista á Íslandi | 866,227 | |
Þorkell Örn Ólason | ritari Reykjavíkurbiskupsdæmis Kaþólsku kirjunnar | 859,759 | |
Aðalsteinn Þorvaldsson | sóknarprestur í Grundarfirði | 841,685 | |
Hjálmar Jónsson | fyrrv. dómkirkjuprestur | 834,368 | |
Pétur Þorsteinsson | prestur Óháða safnaðarins | 821,649 | |
Heiðrún Arna Friðriksdóttir | verkefnastjóri borgaralegra athafna hjá Siðmennt | 743,855 | |
Björg Valsdóttir | form. Óháða safnaðarins | 740,197 | |
Fanny Kristín Tryggvadóttir | skrifstofustjóri Fíladelfíu | 708,291 | |
Redouane Adam Anbari | forstöðum. Stofnun múslima á Íslandi | 683,571 | |
Aron Hinriksson | form. Hvítasunnukirkjunnar á Íslandi | 663,780 | |
Sigurbjörn Hlíðar Jakobsson | skrifstofustjóri Fríkirkjunnar í Reykjavík | 657,415 | |
Gunnar Ingi Gunnarsson | forstöðum. Lofstofunnar Baptistakirkju | 651,644 | |
Kristján Jón Eysteinsson | kirkjuhaldari í Háteigskirkju | 617,251 | |
Hilmar Örn Hilmarsson | allsherjargoði | 589,344 | |
Sigurbjörg Gunnarsdóttir | forstöðum. Smárakirkju | 537,778 | |
Aldís Rut Gísladóttir | prestur í Langholtskirkju | 529,967 | |
Hálfdán Gunnarsson | forst.maður Vegarins | 525,844 | |
Snorri Óskarsson | fyrrv. kennari og forstöðumaður Betel | 455,705 | |
Timur Zolotuskiy | príor rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar | 436,659 | |
Inga Auðbjörg Straumland | form. Siðmenntar | 414,367 | |
Avraham Feldman | rabbíni gyðingasamfélagsins á Íslandi | 388,773 | |
Gunnar Halldór Þorsteinsson | fyrrv. forstöðum. Krossins | 370,851 | |
Leslie A.B. Delgado | forstöðum. Alþjóðlegrar kirkju guðs og embætti Jesú Krists | 369,097 | |
Hjalti Þorkelsson | sóknarprestur í Kaþólsku kirkjunni á Akureyri | 363,339 | |
Magnús Gunnarsson | forstöðum. Betaníu | 331,489 | |
Ahmad Taha Seddeeq Muhammad | imam hjá Menningasetri múslima á Íslandi | 316,935 | |
Hope Knútsson | stjórnarm. Lífsvirðingar og fyrrv. form. Siðmenntar | 232,732 | |
Jóna Hrönn Bolladóttir | sóknarprestur í Garðabæ | 105,976 | |
Phramahaprasit Boonkam | forstöðum. Búddistafélags Íslands | 99,456 |