fbpx
Mánudagur 13.janúar 2025
Fréttir

Vinsælir fuglar óska eftir kosningastjórum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 19. ágúst 2022 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú fer að styttast í að í ljós komi hvaða fugl hneppir titilinn Fugl ársins 2022. Forvali er lokið og komust sjö fuglar áfram og óska nú eftir byr undir báða vængi í kosningabaráttu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fuglavernd, en þar segir að af þeim sjö fuglum sem komust áfram vanti 6 þeirra kosningastjóra.

Fuglarnir eru:

  • Auðnutittlingur
  • Himbrimi – kominn með kosningastjóra
  • Hrafn
  • Hrossagaukur
  • Jaðrakan
  • Kría
  • Maríuerla

Í tilkynningu segir:

„Ef þú hefur áhuga á að taka að þér að vera kosningastjóri fyrir einn þeirra þá endilega sendu okkur línu á fuglarsins@fuglavernd.is fyrir þriðjudaginn 23. ágúst og segðu hvaða fugl þú velur og hvað þú vilt gera til að koma honum á framfæri fram til 5. september. Frekari upplýsingar að finna hér:  https://fuglarsins.is/kosningastjorar/

Fugl ársins verður svo valinn með rafrænum hætti á www.fuglarsins.is daganna 5.-12. september og verður sigurvegarinn kynntur á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Klúður í Kópavogi: 12-15 atkvæði skiluðu sér ekki inn til talningar

Klúður í Kópavogi: 12-15 atkvæði skiluðu sér ekki inn til talningar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmargar bifreiðar skemmdar eftir að þeim var ekið ofan í holur

Fjölmargar bifreiðar skemmdar eftir að þeim var ekið ofan í holur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eflingarfélagar mótmæla fyrir framan Finnsson Bistro í Kringlunni

Eflingarfélagar mótmæla fyrir framan Finnsson Bistro í Kringlunni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vestfirskur skipstjóri sem sigldi ölvaður iðraðist við annað brot

Vestfirskur skipstjóri sem sigldi ölvaður iðraðist við annað brot
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sigurjón dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu og syni hennar

Sigurjón dæmdur í átta ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri konu og syni hennar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa

Þéttingaráform í miðborginni samþykkt þrátt fyrir áhyggjur íbúa