fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Vinsælir fuglar óska eftir kosningastjórum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 19. ágúst 2022 15:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú fer að styttast í að í ljós komi hvaða fugl hneppir titilinn Fugl ársins 2022. Forvali er lokið og komust sjö fuglar áfram og óska nú eftir byr undir báða vængi í kosningabaráttu sinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Fuglavernd, en þar segir að af þeim sjö fuglum sem komust áfram vanti 6 þeirra kosningastjóra.

Fuglarnir eru:

  • Auðnutittlingur
  • Himbrimi – kominn með kosningastjóra
  • Hrafn
  • Hrossagaukur
  • Jaðrakan
  • Kría
  • Maríuerla

Í tilkynningu segir:

„Ef þú hefur áhuga á að taka að þér að vera kosningastjóri fyrir einn þeirra þá endilega sendu okkur línu á fuglarsins@fuglavernd.is fyrir þriðjudaginn 23. ágúst og segðu hvaða fugl þú velur og hvað þú vilt gera til að koma honum á framfæri fram til 5. september. Frekari upplýsingar að finna hér:  https://fuglarsins.is/kosningastjorar/

Fugl ársins verður svo valinn með rafrænum hætti á www.fuglarsins.is daganna 5.-12. september og verður sigurvegarinn kynntur á Degi íslenskrar náttúru þann 16. september.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Foreldrar leikskólabarna fagna áfangasigri – Eru afar ósátt við dómsmálaráðherra

Foreldrar leikskólabarna fagna áfangasigri – Eru afar ósátt við dómsmálaráðherra
Fréttir
Í gær

Dómur mildaður yfir Henry Fleischer fyrir að smygla gífurlegu magni af fíkniefnum með skútu

Dómur mildaður yfir Henry Fleischer fyrir að smygla gífurlegu magni af fíkniefnum með skútu
Fréttir
Í gær

Jörgen segir að nauðganir séu allt að því refsilausar – „Dómskerfið undir leiðsögn Al­þing­is stendur sig afleitlega“

Jörgen segir að nauðganir séu allt að því refsilausar – „Dómskerfið undir leiðsögn Al­þing­is stendur sig afleitlega“
Fréttir
Í gær

27 faldur hagnaður á einbýlishúsi unga öryrkjans – „Eitt skýrasta dæmi óréttlætis sem hægt er að hugsa sér“

27 faldur hagnaður á einbýlishúsi unga öryrkjans – „Eitt skýrasta dæmi óréttlætis sem hægt er að hugsa sér“
Fréttir
Í gær

Smjörþjófnaður eykst í Rússlandi – Er merki um undirliggjandi vanda

Smjörþjófnaður eykst í Rússlandi – Er merki um undirliggjandi vanda
Fréttir
Í gær

Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið kýld í magann“

Kristrún bregst við bloggskrifum Þórðar Snæs – „Mér leið eins og ég hefði verið kýld í magann“