fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Fréttir

Vínflöskur á Íslandi innkallaðar vegna áttfætlu

Máni Snær Þorláksson
Miðvikudaginn 17. ágúst 2022 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Coca Cola Europacific Partners hafa að samráði við Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur stöðvað sölu og innkallað frá neytendum vínið Sancerre Domaine Franck Millet 2021. Ástæðan fyrir innkölluninni er sú að aðskotahlutur fannst í vörunni en aðskotahluturinn sem um ræðir er áttfætla. Telst vínið því ekki vera hæft til neyslu.

Um er að ræða 750 millilítra flöskur af víninu sem framleitt er af Franck Millet í Frakklandi. Vínið var til sölu í vínbúðum ÁTVR og í Heimkaup. Viðskiptavinir sem hafa keypt vöruna eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga eða skila henni til verslunarinnar þar sem hún var keypt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni

Harmleikurinn í Bandaríkjunum: Flugumferðarstjóri fékk að fara fyrr heim af vaktinni
Fréttir
Í gær

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína
Fréttir
Í gær

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr

Kristján ómyrkur í máli á fundi með borgarstjóra – Krafan er skýr
Fréttir
Í gær

Segir að Pútín sé með leynilega áætlun – „Skelfilegt“

Segir að Pútín sé með leynilega áætlun – „Skelfilegt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Réttarhöld hafin yfir konu sem sökuð er um að stela yfir 8 milljónum af Grunnskólanum á Þórshöfn

Réttarhöld hafin yfir konu sem sökuð er um að stela yfir 8 milljónum af Grunnskólanum á Þórshöfn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja stoppa áfengissölu á íþróttaviðburðum – „Fyrirmyndir í stúkunni séu líka til fyrirmyndar“

Vilja stoppa áfengissölu á íþróttaviðburðum – „Fyrirmyndir í stúkunni séu líka til fyrirmyndar“