fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
Fréttir

Sprengingar í skotfærageymslum á Krímskaga í morgun – Myndband

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 06:49

Frá vettvangi í gær. Skjáskot/Anton Gerashchenko/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttir hafa borist af því í morgun að miklar sprengingar hafi orðið í skotfærageymslum á Krímskaga. Engar upplýsingar hafa borist um hvort Úkraínumenn hafi ráðist á þær en talið er að þeir hafi ráðist á herflugvöll á Krímskaga í síðustu viku en þá urðu Rússar fyrir miklu tjóni.

Anton Gerashchenko, ráðgjafi Volodomyr Zelenskyy forseta, birti myndband af sprengingunum fyrir stundu.  Hægt er að horfa á það hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

Ólöf Tara er látin
Fréttir
Í gær

Ógnaði ökumanni með hnífi við Dalshraun

Ógnaði ökumanni með hnífi við Dalshraun
Fréttir
Í gær

Flugslysið hörmulega: Ákvað að fara fyrr heim til að komast á stefnumót með kærastanum

Flugslysið hörmulega: Ákvað að fara fyrr heim til að komast á stefnumót með kærastanum
Fréttir
Í gær

Hatrammar ofsóknir bróður enduðu með ósköpum eftir falskar ásakanir um barnaníð

Hatrammar ofsóknir bróður enduðu með ósköpum eftir falskar ásakanir um barnaníð
Fréttir
Í gær

Þorsteinn Skúli býður sig fram til formanns VR

Þorsteinn Skúli býður sig fram til formanns VR