fbpx
Miðvikudagur 02.apríl 2025
Fréttir

Íslenskur karlmaður úr lífshættu eftir líkamsárás í Álaborg

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 06:02

Horft yfir Álaborg.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenskur karlmaður, sem varð fyrir líkamsárás á Rødhus Klit Camping, nærri Álaborg á Jótlandi, á laugardaginn er úr lífshættu. Tveir Íslendingar voru handteknir, grunaðir um árásina. Þeir voru úrskurðaðir í gæsluvarðhald. Allt að sex ára fangelsi liggur við broti af þessu tagi í Danmörku.

Fréttablaðið hefur eftir Maria Odgaard, upplýsingafulltrúa lögreglunnar á Norður-Jótlandi, að ástand fórnarlambsins, sem er 56 ára, sé nú stöðugt og sá maðurinn úr lífshættu. Hún sagði að áverkar hans hafi verið svo alvarlegir að hann hefði getað dáið ef hann hefði ekki komist undir læknishendur.

Árásin átti sér í stað í húsbíl á tjaldsvæðinu. Fórnarlambið höfuðkúpubrotnaði, kjálkabrotnaði og rifbeinsbrotnaði auk fleiri áverka. Hann var einnig skorinn með eggvopni í andlit og útlimi.

Nánar er hægt að lesa um málið í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“

Skefur ekki utan af hlutunum – „Við getum ekki treyst Bandaríkjunum“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Er tollastríð Trump bara byrjunin á stórri áætlun? – Mar-a-Lago-áætlunin

Er tollastríð Trump bara byrjunin á stórri áætlun? – Mar-a-Lago-áætlunin
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli

Starfsmenn Morgunblaðsins létu vaða á súðum á bjórkvöldi – Sögðu Guðmund Inga varla læsan og líktu Ásthildi Lóu við frægan eltihrelli
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hermann segir haugalygi að hann hafi ógnað björgunarsveitarfólki með byssu – „Ég gerði ekkert rangt“

Hermann segir haugalygi að hann hafi ógnað björgunarsveitarfólki með byssu – „Ég gerði ekkert rangt“
Fréttir
Í gær

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“

Jón Þór í kjölfar byssuógnar í Grindavík – „Við hlúum að okkar fólki“
Fréttir
Í gær

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar

Óttast að kvika flæði í sprungum undir Grindavík og komi upp þar