fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Íslendingur ákærður fyrir stórfellda líkamsárás í London

Björn Þorfinnsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 21:11

Frá Lundúnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært Íslending á þrítugsaldri fyrir stórfellda líkamsárás á annan Íslending í London árið 2018. Fréttablaðið greinir frá ákærunni en í frétt miðilsins kemur fram að árásin hafi átt sér stað fyrir utan skemmistaðinn Freedom Bar í Soho-hverfi bresku höfuðborgarinnar. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa veist að landa sínum og ýtt honum með þeim afleiðingum að hann slasaðist illa. Samkvæmt ákærunni skall þolandinn með hnakkann í götuna og hlaut höfuðkúpubrot, blæðingu inn á heila, brest í beinhimnu sem leiddi til þess að bragð- og lyktarskyn skertist auk þess sem maðurinn missti heyrn á hægra eyra.

Nánar er fjallað um ákæruna á vef Fréttablaðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi

Einn í haldi lögreglu eftir að kona fannst með höfuðáverka í heimahúsi
Fréttir
Í gær

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini

Varar við vinsælum olíum til steikingar – Segir þær geta valdið hættulegu krabbameini
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot

Sakaður um ruddalegt athæfi, kynferðislega áreitni og barnaverndarlagabrot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar

Um 100 manna hópur strandaglópar í Barcelona eftir að flugvél frá Play var snúið við vegna bilunar
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför

Ökuníðingur dreginn fyrir dóm eftir skrautlega eftirför
Fréttir
Fyrir 4 dögum

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar

Truflaði starfsemi Neyðarlínunnar