fbpx
Þriðjudagur 04.febrúar 2025
Fréttir

Reiður maður lét ófriðlega í bílaleigu Brimborgar á Akureyri

Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. júlí 2022 10:36

Mynd: Lögreglan á Norðurlandi eystra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Norðurlandi eystra greinir frá því að hún hafi þurft að hafa afskipti af mjög reiðum manni sem lét ófriðlega á bílaleigu Brimborgar á Akureyri. „Lögreglumenn náðu að leysa málið á staðnum en það tók drykklanga stund og þurfti að taka manninn tökum og færa hann út úr húsnæði Brimborgar. Maðurinn var afar reiður en lögreglumönnum tókst að róa hann og leysa málið á fagmannlegan hátt án eftirmála,“ segir í tilkynningunni.

Lögreglan fyrir norðan er með aukinn viðbúnað í umferðareftirliti yfir verslunarmannahelgina en hefur þegar þurft að aðstoða sjúkralið vegna sjúkraflutninga eftir umferðaróhöpp. Þess má geta að umferðareftirlit er meðal annars framkvæmt úr þyrlu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Logi í leynilegri upptöku: „Mannorðið mitt er bara ónýtt. Ég er rekinn í fyrsta sinn á ævinni“

Logi í leynilegri upptöku: „Mannorðið mitt er bara ónýtt. Ég er rekinn í fyrsta sinn á ævinni“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Guðna líst ekkert á blikuna: „Ég spyr ráðamenn þjóðarinnar HVENÆR ER NÓG NÓG?“

Guðna líst ekkert á blikuna: „Ég spyr ráðamenn þjóðarinnar HVENÆR ER NÓG NÓG?“
Fréttir
Í gær

Skagfirðingar fúlir út í vegagerðina – Segjast ekki sitja við sama borð og aðrir landsmenn

Skagfirðingar fúlir út í vegagerðina – Segjast ekki sitja við sama borð og aðrir landsmenn
Fréttir
Í gær

200 veikir eftir þorrablót um helgina – Grunur beinist að rófustöppu eða uppstúf

200 veikir eftir þorrablót um helgina – Grunur beinist að rófustöppu eða uppstúf
Fréttir
Í gær

Gatnagerðargjöld allt að tvöfaldast verði tillaga borgarstjóra samþykkt

Gatnagerðargjöld allt að tvöfaldast verði tillaga borgarstjóra samþykkt
Fréttir
Í gær

Logi segist aldrei hafa snert Vítalíu í meintri leynilegri upptöku

Logi segist aldrei hafa snert Vítalíu í meintri leynilegri upptöku