Tígri er 3 ára, heyrnarlaus Main Coon köttur sem hvarf sporlaust þann 17. júlí.
Tígri er með staðsetningaról sem sýnir hann síðast beint fyrir utan heima hjá sér en eftir það er ekkert samband og Tígri er ekki kominn heim.
Hann á heima á Markarflöt Garðabæ.
Eigandi er Eva Sveinsdóttir og þeir sem gætu haft upplýsingar um Tígra eru beðnir um að hringja í Evu í síma 860 7210.