fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
Fréttir

Frægir á hlaupum fyrir góð málefni

Rafn Ágúst Ragnarsson
Miðvikudaginn 27. júlí 2022 13:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram laugardaginn 20. ágúst næstkomandi og hafa nú þegar fjölmargir skráð sig til leiks.

Segja má að áheitasöfnun hlaupsins sé lífæð margra góðgerðarfélaga í landinu og því þeim og landsmönnum öllum mikils virði að hlauparar velji sér málefni, skrái sig inn á Hlaupastyrk og hlaupi svo til góðs. Nú þegar má sjá mörg þekkt andlit sem ætla að hlaupa til að safna fyrir góð málefni og eru nokkur og áheitasíður þeirra hér fyrir neðan.

Hilmar Guðjónsson leikari hleypur fyrir Einstök börn

Sóley Tómasdóttir eigandi Just Consulting hleypur fyrir SKB

Edda Hermannsdóttir markaðs- og samskiptastjóri Íslandsbanka hleypur fyrir Unicef á Íslandi

Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona, verkefnastýra viðburða og framleiðandi, hleypur fyrir Alzheimersamtökin

Feðgarnir Þórarinn Eldjárn rithöfundur, Halldór Eldjárn tónlistarmaður og Úlfur Eldjárn tónlistarmaður hlaupa fyrir Minningarsjóð Kristjáns Eldjárns gítarleikara

Hlynur Rúnarsson stofnandi Það er von samtakanna hleypur fyrir samtökin

Hrannar Björn Arnarsson framkvæmdastjóri ADHD samtakanna hleypur fyrir samtökin

G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar hleypur fyrir Alzheimersamtökin

Baldvin Bergsson ritstjóri Kastljóss hleypur fyrir Styrktarsjóð Barna- og unglingageðdeildar

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sýndu nektarmyndir af Melania Trump í rússnesku sjónvarpi – Segir að Pútín sé að sýna Trump hver ráði

Sýndu nektarmyndir af Melania Trump í rússnesku sjónvarpi – Segir að Pútín sé að sýna Trump hver ráði
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Oddvitinn í veikindaleyfi og sakar minnihlutann um ofbeldi – „Gerendurnir eru þekktir og þetta mun verða þeim til ævarandi skammar og minnkunar“

Oddvitinn í veikindaleyfi og sakar minnihlutann um ofbeldi – „Gerendurnir eru þekktir og þetta mun verða þeim til ævarandi skammar og minnkunar“
Fréttir
Í gær

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum

 Fiskikóngurinn segir að Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að gera þetta til að „skíta ekki upp á bak“ í komandi kosningum
Fréttir
Í gær

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin

Svona ætlar Inga Sæland að fjármagna kosningaloforðin
Fréttir
Í gær

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings

Fyrirtæki krafði Oddfellowregluna um á annan tug milljóna króna án nokkurs samnings
Fréttir
Í gær

Eftirlýstur frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins dregur sig í hlé

Eftirlýstur frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins dregur sig í hlé