fbpx
Mánudagur 03.febrúar 2025
Fréttir

Ákærður fyrir tilraun til manndráps fyrir utan Prikið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 26. júlí 2022 14:23

Mynd: Pjetur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun verður þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur mál gegn tvítugum manni sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps.

DV er með ákæru héraðssaksóknara í málinu undir höndum. Atvikið átti sér stað aðfaranótt föstudagsins 15. apríl síðastliðins, utandyra við skemmtistaðinn Prikið við Ingólfsstræti í Reykjavík. Maðurinn er sakaður um að hafa stungið annan ungan mann með hnífi vinstra megin í síðuna með þeim afleiðingum að brotaþolinn hlaut 5 cm langan og nokkuð djúpan skurð á vinstri síðu og gegnum þind, auk áverka á rifi.

Brotaþolinn gerir einkaréttarkröfu í málinu um skaðabætur að fjárhæð 2,1 milljón króna.

Sem fyrr segir er þingfesting í málinu á morgun, 27. júlí, og má búast við því að aðalmeðferð fyrir dómi verði einhvern tíma í haust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Theódóra ósátt við Arnarlandsskipulagið – „Mér finnst þessi viljayfirlýsing koma tveimur til þremur árum of seint“

Theódóra ósátt við Arnarlandsskipulagið – „Mér finnst þessi viljayfirlýsing koma tveimur til þremur árum of seint“
Fréttir
Í gær

Guðrún í hringiðu málaferla í Flórída – Rekin eftir að hafa neitað að selja getnaðarvarnir af trúarlegum ástæðum

Guðrún í hringiðu málaferla í Flórída – Rekin eftir að hafa neitað að selja getnaðarvarnir af trúarlegum ástæðum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Borgaði 5.720 krónur fyrir miðborgarbakkelsi sem smakkaðist ekki sem nýtt – Klassíski blái gúmmíhanskinn gerði útslagið

Borgaði 5.720 krónur fyrir miðborgarbakkelsi sem smakkaðist ekki sem nýtt – Klassíski blái gúmmíhanskinn gerði útslagið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hætta á snjóflóðum á suðvestanverðum Vestfjörðum – Hugsanlega rýmt

Hætta á snjóflóðum á suðvestanverðum Vestfjörðum – Hugsanlega rýmt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína

Reyndi að koma sér undan því að gera að fullu upp við fyrrverandi eiginkonu sína
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hryllingur á göngustíg – Sigmar nauðgaði stúlku sem féll í yfirlið

Hryllingur á göngustíg – Sigmar nauðgaði stúlku sem féll í yfirlið