fbpx
Mánudagur 23.desember 2024
Fréttir

Telja Rússa vera í valþröng

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 25. júlí 2022 06:43

Ónýtur rússneskur skriðdreki nærri Kyiv. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er barist í Donbas og Kherson í Úkraínu að því er segir í daglegri stöðuskýrslu breska varnarmálaráðuneytisins í morgun. Segir ráðuneytið að Rússar séu nú í ákveðinni valþröng í Úkraínu.

Telur ráðuneytið að Rússar þurfi að velja á milli þess að bæta við herafla sinn í austurhluta Úkraínu, þar sem þeir hafa reynt að sækja fram, eða styrkja varnir sínar í vestri en Úkraínumenn hafa hafið sókn í Kherson og stefna á að ná borginni úr höndum Rússa.

Ráðuneytið segir einnig að Rússar eigi í erfiðleikum við að gera við þau mörg þúsund farartæki sem hafa skemmst í stríðinu auk þess sem her þeirra sé undirmannaður.

Ráðuneytið segir að í Barvinok í Rússlandi, um 10 km frá úkraínsku landamærunum, sé stór viðgerðarstöð rússneska hersins og að þar séu nú að minnsta kosti 300 skemmd ökutæki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eiga ekki orð yfir „málaliða“ Pútíns – Hvað eru þeir að gera?

Eiga ekki orð yfir „málaliða“ Pútíns – Hvað eru þeir að gera?
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“

Sigríður segir Helga ekki geta verið vararíkissaksóknari þrátt fyrir úrskurð ráðherra – „Ber meiri keim af einelti en lögfræði“
Fréttir
Í gær

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“

Netverjar bjartsýnir eftir kynningu nýrrar ríkisstjórnar – „Faðmlag segir meira en 1000 orð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“

Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir

Mælir með að heimsækja þessa tvo staði í Evrópu áður en þeir verða of vinsælir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum

Allt brjálað í fjölbýlishúsi í Hafnarfirði – Byggðu íbúð í geymslunum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“

Einar bað Boga afsökunar – „Enda er þetta kolrangt hjá honum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við

Tók pizzaofninn með við lok leigutíma og olli skemmdum á húsnæðinu – Sveik loforð um þrif en sagðist þó hafa skilað í betra standi en hann tók við