fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fréttir

Sérsveitin óð inn í hús í Garðabæ

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 22. júlí 2022 20:43

Frá Norðurbrú í Garðabæ. Mynd tengist frétt ekki. Já.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og sérsveit Ríkislögreglustjóra voru með nokkuð viðamikla aðgerð í fjölbýlishúsi við götuna Norðurbrú í Garðabæ um hálfsjöleytið í kvöld.

Kona sem býr í næstu götu sá til lögreglubíla og sérsveitarbíls út um glugga og færði sig nær vettvangnum af forvitni. Greinir hún DV frá því að tveir lögreglubílar og einn sérsveitarbíll hafi komið að.

„Það fóru sérsveitarmenn inn í húsið með skildi fyrir sér og voru þarna inni í svona 10-15 mínútur,“ segir konan sem fylgdist ákaft með aðgerðinni.

„Síðan komu þeir út með ungan mann og fóru með hann burtu,“ segir hún.

DV hafði samband við Skúla Jónsosn, aðstoðaryfirlöregluþjón á lögreglustöð 2. Hann hafði engar upplýsingar um málið og segir að enginn hjá lögreglunni sé til svara um það fyrr en á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð
Fréttir
Í gær

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað
Fréttir
Í gær

Draumaferðin breyttist í martröð – „Mikið svakalega er ég reið, sár og svekkt“

Draumaferðin breyttist í martröð – „Mikið svakalega er ég reið, sár og svekkt“
Fréttir
Í gær

Borgin gerir ýmsar athugasemdir við kjötvinnsluna í „græna gímaldinu“ en segir samt ekki þörf á umhverfismati

Borgin gerir ýmsar athugasemdir við kjötvinnsluna í „græna gímaldinu“ en segir samt ekki þörf á umhverfismati
Fréttir
Í gær

Pirringur vegna rafhlaupahjóla – „Moka inn sektum meðan þetta liggur einsog hráviði um alla borg“

Pirringur vegna rafhlaupahjóla – „Moka inn sektum meðan þetta liggur einsog hráviði um alla borg“
Fréttir
Í gær

Íslendingum á Costa Blanca brugðið: „Glösin glömruðu í skápnum“ – „Svakalegar drunur“

Íslendingum á Costa Blanca brugðið: „Glösin glömruðu í skápnum“ – „Svakalegar drunur“
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður