fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Kristín Pétursdóttir rænd miklum verðmætum – Brotist inn í bílinn

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 17:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan vinsæla og flugfreyjan, Kristín Pétursdóttir, varð fyrir því að brotist var inn í bíl hennar í miðborginni og úr bílnum stolið flugfreyjutösku hennar,  vegabréfi, peningaveski og fleiri verðmætum.

Kristín greinir frá þessu í Facebook-hópmum „Íbúar í Miðborg“ og segir:

„Ég lenti í því leiðinlega atviki eitthverntímann síðastlipðinn sólarhring að brotist var inní bílinn minn sem var staðsettur f utan Njálsgötu 74. Flugfreyjutösku og leðurveski, bæði merkt Icelandair, var rænt úr bílnum sem er brún mazda cx3 inní töskunni var fatnaður, skór & snyrtidót í veskinu var vegabréf, peningaveski, ipad, sólgleraugu, airpods og fleira. Ef einhver sá eitthvað grunsamlegt eða lenti í svipuðu, jafnvel sér eitthvað af þessum hlutum til sölu á netinu má endilega láta mig vita.“

Kristín óskar eftir upplýsingum um málið í gegnum skilaboð á Facebook eða í síma 8657756.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“