fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
Fréttir

Ók á 182 km hraða á Reykjanesbraut

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 19. júlí 2022 06:31

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gær mældist hraði bifreiðar, sem var ekið eftir Reykjanesbraut í Hafnarfirði, 182 km/klst en leyfður hámarkshraði er 80 km/klst. Akstur ökumanns var að sjálfsögðu stöðvaður og hann kærður. Hann viðurkenndi að hafa ekið svona hratt og taldi sig raunar hafa ekið á tæplega 200 km/klst. Hann sagðist hafa verið of seinn í vinnu og hafi því ekið svona hratt. Hann var færður á lögreglustöð og sviptur ökuréttindum.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn þeirra reyndist vera sviptur ökuréttindum.

Í austurhluta borgarinnar var maður stöðvaður þegar hann reyndi að stela tveimur samlokum úr verslun á öðrum tímanum í nótt. Hann brást illa við afskiptum öryggisvarðar og sló hann í andlitið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis

Risasekt á Gísla og Eirík fyrir skattsvik í rekstri hreingerningarþjónustufyrirtækis
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“

Blaðamaður Heimildarinnar hefur kært morðhótun Írisar Helgu til lögreglu – „Prinsippafstaða“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu

Snarpur jarðskjálfti fannst vel á höfuðborgarsvæðinu
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“

Einar Kárason deilir átakanlegri frásögn um ekkju sem þurfti að losa sig við besta vin sinn og huggara – „Hann hafði engar röksemdir“