fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
Fréttir

Rússar undirbúa nýja sókn í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 18. júlí 2022 07:59

Úkraínskir hermenn skoða ummerki eftir sprengjuregn Rússa. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar eru nú að undirbúa nýja sókn í Úkraínu að sögn talsmanns leyniþjónustu úkraínska hersins. Þessi ummæli lét hann falla eftir tilkynningar rússneskra ráðamanna um að aðgerðir hersins verði nú hertar á öllum sviðum.

Rússar hafa að undanförnu skotið fjölda flugskeyta og álíka drápstækja á borgir og bæi í Úkraínu. Tugir óbreyttra borgara hafa fallið í þessum árásum sem virðast beinast að skotmörkum sem ekki teljast hernaðarleg.

Vadym Skibitsky, talsmaður leyniþjónustu úkraínska hersins, sagði að ekki sé eingöngu um árásir úr lofti og af hafi að ræða. Einnig sé stórskotaliði beitt við alla víglínuna. „Það er augljóst að þeir undirbúa næsta stig sóknarinnar,“ sagði hann einnig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Kringlan komin á fulla ferð á ný

Kringlan komin á fulla ferð á ný
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007

Ákærður fyrir kynferðisbrot gegn systur sinni á árunum 2003 til 2007
Fréttir
Í gær

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“

Alexandra lætur Sigmund Davíð fá það óþvegið: „Er maðurinn fimm ára?“
Fréttir
Í gær

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“

Sigurður Ingi skýtur hugmynd Miðflokksins í kaf: „Já, þetta er vitlaus hugmynd“
Fréttir
Í gær

„Háir stýrivextir eru nefnilega bara mjög fín kjarabót fyrir þau sem eiga peninga“

„Háir stýrivextir eru nefnilega bara mjög fín kjarabót fyrir þau sem eiga peninga“
Fréttir
Í gær

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“

Nýju gögnin í Geirfinnsmálinu eiga að fara til Keflavíkur – „Þarna var sáð fræi sem varð að mesta réttarmorði Íslandssögunnar“