fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fréttir

Úr „afglæpavæðingu fíkniefna“ í „afnám refsingar“

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 16:55

Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áform um lagasetningu um afnám refsinga fyrir vörslu neysluskammta hefur verið birt af heilbrigðisráðuneytinu í samráðsgátt stjórnvalda.

Þar er skýrt tekið fram að ekki sé um að ræða sama frumvarp og lagt var fram á síðasta kjörtímabili heldur nýtt. Í þessu nýja frumvarpi er lagt til að refsing fyrir vörslu neysluskammta verði afnumin fyrir „veikasta hóp samfélagsins.“

Áður fór frumvarpið undir heitinu „afglæpavæðing neysluskammta“ en þar sem það þykir ekki endurspegla innihald þess nógu vel hefur heitinu verið breytt í „Afnám refsingar.“

Þá kemur fram að frumvarpið mun byggjast á niðurstöðum starfshóps sem skipaður var af heilbrigðisráðherra síðastliðinn febrúar. Starfshópurinn er ennþá að vinna að niðurstöðunum en búist er við því að vinnunni ljúki í vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um heilsufar Pútíns – „Hann deyr fljótlega“

Tjáir sig um heilsufar Pútíns – „Hann deyr fljótlega“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Lærir íslensku með aðstoð gervigreindar

Lærir íslensku með aðstoð gervigreindar
Fréttir
Í gær

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli
Fréttir
Í gær

5 gista fangageymslur eftir nóttina

5 gista fangageymslur eftir nóttina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

RÚV gefur út leiðréttingu vegna umfjöllunar Spegilsins um mál Ásthildar Lóu – „Fréttastofa RÚV harmar þessi mistök“

RÚV gefur út leiðréttingu vegna umfjöllunar Spegilsins um mál Ásthildar Lóu – „Fréttastofa RÚV harmar þessi mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að öll athygli verði á sér á stóru stundinni – ,,Þeir verða undir minni pressu“

Segir að öll athygli verði á sér á stóru stundinni – ,,Þeir verða undir minni pressu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Næstu dagar voru hræðilegir vegna fráhvarfseinkenna“

„Næstu dagar voru hræðilegir vegna fráhvarfseinkenna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn