fbpx
Mánudagur 31.mars 2025
Fréttir

Ofurölvi knattspyrnuáhugamaður sofnaði inni á salerni rútu

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 15. júlí 2022 06:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á ellefta tímanum í gærkvöldi var óskað eftir aðstoð lögreglu vegna ofurölvi erlends manns sem var inni á salerni rútu. Rútan var að koma frá því að flytja erlenda knattspyrnuáhugamenn í flug. Þessi maður hafði drukkið of mikið áfengi og sofnaði ölvunarsvefni inni á salerni rútunnar og missti af fluginu.  Lögreglumönnum tókst að vekja hann og gekk hann sína leið.

Í Háaleitis- og Bústaðahverfi hafði lögreglan afskipti af konu í annarlegu ástandi á sjöunda tímanum í gær. Hún sagðist hafa verið að kaupa sér fíkniefni og hefði notað efnin. Í kjölfarið hefði hún verið við að líða út af. Taldi hún fíkniefnasalan hafa byrlað sér ólyfjan. Hún sagði fólk einnig hafa ráðist á sig. Sjúkrabifreið var kölluð á vettvang.

Um miðnætti var tilkynnt um líkamsárás í Miðborginni. Þar voru slagsmál yfirstaðin er lögreglan kom á vettvang. Einn blóðugur maður var þá á vettvangi. Frekar upplýsingar liggja ekki fyrir um málið að sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig um heilsufar Pútíns – „Hann deyr fljótlega“

Tjáir sig um heilsufar Pútíns – „Hann deyr fljótlega“
Fréttir
Í gær

Lærir íslensku með aðstoð gervigreindar

Lærir íslensku með aðstoð gervigreindar
Fréttir
Í gær

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli

Hátt í 30 manns bjargað af Eyjafjallajökli
Fréttir
Í gær

5 gista fangageymslur eftir nóttina

5 gista fangageymslur eftir nóttina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

RÚV gefur út leiðréttingu vegna umfjöllunar Spegilsins um mál Ásthildar Lóu – „Fréttastofa RÚV harmar þessi mistök“

RÚV gefur út leiðréttingu vegna umfjöllunar Spegilsins um mál Ásthildar Lóu – „Fréttastofa RÚV harmar þessi mistök“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir að öll athygli verði á sér á stóru stundinni – ,,Þeir verða undir minni pressu“

Segir að öll athygli verði á sér á stóru stundinni – ,,Þeir verða undir minni pressu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

„Næstu dagar voru hræðilegir vegna fráhvarfseinkenna“

„Næstu dagar voru hræðilegir vegna fráhvarfseinkenna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn

Íslenskir og breskir skipstjórar hittust í fyrsta sinn síðan í þorskastríðunum – Notuðu kartöflur sem vopn