fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025
FréttirPressan

„Bleika kókaínið“ komið til Evrópu

Pressan
Föstudaginn 15. júlí 2022 18:31

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiturlyf sem kallað hefur verið „bleikt kókaín“ og hefur verið vinsælt í Suður-Ameríku er nú farið að finnast í auknum mæli í Evrópu, sérstaklega á Spáni.

Þrátt fyrir nafnið inniheldur efnið sjaldnast nokkuð kókaín heldur er um að ræða verksmiðjuframleitt lyf sem líkist frekar MDMA og framkallar allt frá eins konar alsælutilfinningu til mikilla ofskynjana. Oft inniheldur það líka ketamín, koffein og jafnvel fentanýl. Bleiki liturinn kemur síðan einfaldlega frá matarlit.

Bleika kókaínið er þekkt undir fleiri nöfnum, svo sem 2C-B, Tusi eða Tusibi.

Efnið hefur fest sig í sessi á teknóklúbbum og tónlistarhátíðum í Suður-Ameríku en nýjustu fréttir herma að efnið sé komið til Evrópu og sé til að mynda vinsælt á Ibiza.

Mest af efninu er framleitt í Kólumbíu, Argentínu og Úrúgvæ.

Bleiki liturinn er hluti af markaðssetningu efnisins sem er mun dýrara en kókaín. Efnið er ýmist í duftformi, töflum eða hylkjum.

Smellið hér að neðan til að horfa á myndband um efnið sem er unnið af rannsóknarblaðamanni VICE.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári

Óhugnanlegur spádómur Baba Vanga um Pútín og Evrópu á þessu ári
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum

Þeir vildu ekki vera aðskildir en það endaði með ólýsanlegum hörmungum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt

Eru ofnskúffurnar skítugar? Svona er hægt að fá þær skínandi hreinar á einfaldan hátt
Pressan
Fyrir 3 dögum

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?

Er hægt að hita kaffi á nýjan leik?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987

Fyrrum KGB-njósnari segir Trump hafa fengið dulnefnið Krasnov þegar hann gekk til liðs við Rússa árið 1987
Pressan
Fyrir 4 dögum

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi

Í bréfi frá Isaac Newton spáði hann fyrir um heimsendi