fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
Fréttir

Kevin Spacey neitar sök fyrir dómi

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 14. júlí 2022 10:19

Kevin Spacey mætir í dómsal

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskarsverðlaunahafinn Kevin Spacey neitaði sök fyrir dómi í London í morgun. Spacey var ákærður fyrir fjögur kynferðisbrot gegn þremur karlmönnum en auk ákæru þar sem hann er sakaður um að hafa haft kynferðismök við einstakling án samþykkis.

Brotin eru sögð hafa átt sér stað á árunum 2005, 2008 og 2013 og öll á Bretlandseyjum.

Löng bið verður þó þar til réttað verður í málunum en réttarhöldin munu hefjast þann 6. júní 2023. Gert er ráð fyrir að þau muni vara í 3-4 vikur.

Spacey hefur tvisvar sinnum hlotið óskarsverðlaun fyrir hlutverk sín í myndunum The Usual Suspect og American Beauty. Þá hefur hann slegið í gegn í aðalhlutverki sjónvarpsþáttanna House of Cards.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum

Erlingur segir að stórar spurningar blasi við Íslendingum
Fréttir
Í gær

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening

Heitir þú Jóhann, Kristófer eða Guðrún? Þá gætir þú átt inni pening
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni

Dómur þyngdur yfir hælisleitanda sem nauðgaði 13 ára barni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Banaslys á Þingvallavegi

Banaslys á Þingvallavegi