fbpx
Fimmtudagur 17.apríl 2025
Fréttir

Hrafn Jökulsson glímir við krabbamein – Batalíkur hverfandi

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 21:54

Hrafn Jökulsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rithöfundurinn og baráttumaðurinn Hrafn Jökulsson glímir við ólæknandi krabbamein. Frá þessu greinir Hrafn, sem verður 57 ára gamall síðar á árinu, í færslu á Facebook-síðu sinni ásamt mynd fyrir framan Landspítalann. Segir Hrafn að um sé að ræða flöguþekjukrabbamein á 4.stigi B og batalíkur séu hverfandi þó að reynt verði að halda meininu í skefjum með geisla- og lyfjameðferðum.

Færsla Hrafns í heild sinni hljóðar svo:

BEINT Í ÚRSLITALEIKINN

Ágætu vinir & vinkonur. Ég hef greinst með æxli í hálsi. Um er að ræða flöguþekjukrabbamein sem komið er á 4. stig, B. Það er ,,æðsta stig“ — 4. stig C er ekki til — svo ég fer beint í úrslitaleikinn.

Framundan er lyfja- og geislameðferð til að halda Surtlu, litla skrímslinu mínu í skefjum. Batalíkur eru hverfandi.

Ég er þakklátur fyrir að fá tækifæri til að takast á við Surtlu. Ég bað Skapara minn fyrir löngu að láta ekki dauðann koma einsog þjóf að nóttu — fyrst skyldum við stíga saman dans

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“

Allt virðist í skrúfunni hjá Faxaflóahöfnum – „Ólaf­ur ásak­ar mig um að vera hryðju­verkamaður“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð

Flugmaður fékk fyrir hjartað í háloftunum nálægt Íslandi – Neyðarlending gerð
Fréttir
Í gær

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað

Piltur sýknaður af nauðgun þrátt fyrir ósamræmi í framburði og þó að vitni hafi legið vakandi við hlið þeirra á meðan meint brot átti sér stað
Fréttir
Í gær

Draumaferðin breyttist í martröð – „Mikið svakalega er ég reið, sár og svekkt“

Draumaferðin breyttist í martröð – „Mikið svakalega er ég reið, sár og svekkt“
Fréttir
Í gær

Borgin gerir ýmsar athugasemdir við kjötvinnsluna í „græna gímaldinu“ en segir samt ekki þörf á umhverfismati

Borgin gerir ýmsar athugasemdir við kjötvinnsluna í „græna gímaldinu“ en segir samt ekki þörf á umhverfismati
Fréttir
Í gær

Pirringur vegna rafhlaupahjóla – „Moka inn sektum meðan þetta liggur einsog hráviði um alla borg“

Pirringur vegna rafhlaupahjóla – „Moka inn sektum meðan þetta liggur einsog hráviði um alla borg“
Fréttir
Í gær

Íslendingum á Costa Blanca brugðið: „Glösin glömruðu í skápnum“ – „Svakalegar drunur“

Íslendingum á Costa Blanca brugðið: „Glösin glömruðu í skápnum“ – „Svakalegar drunur“
Fréttir
Í gær

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður

Harmleikurinn í Garðabæ: Eiginkonan hringdi í Neyðarlínuna eftir að maðurinn hneig niður