fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Fréttir

Velta erlendra ferðamanna í júní ekki hærri frá upphafi mælinga

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. júlí 2022 08:08

Ferðamenn í Leifsstöð. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heildar greiðslukortavelta í júní síðastliðnum nam rúmum 116,7 milljörðum króna og jókst um 27,4% á milli ára miðað við breytilegt verðlag. Þetta kemur fram í frétt á vef Rannsóknarseturs verslunarinnar nú í morgun.

Kortavelta erlendra ferðamanna hérlendis nam rúmum 28,3 milljörðum króna í júní og jókst um 48,6% á milli mánaða. Veltan hefur ekki mælst hærri í júnímánuði frá upphafi mælinga, árið 2012, en hún mældist áður hæst árið 2018, þá var hún rúmir 25,5 milljarðar króna. Hlutfall erlendrar kortaveltu af heildarkortaveltu á Íslandi var 24,3% í júní sl. en sama hlutfall var tæp 26,8% í júní 2019.

Heildar velta innlendra greiðslukorta í verslunum og þjónustu erlendis nam rúmum 22,9 milljörðum króna í maí og hefur ekki verið hærri frá upphafi mælinga, árið 1997. Veltan jókst um rúma 11,9 milljarða kr. frá fyrra ári.

Nánar má lesa um kortaveltu í júní síðastliðnum í mánaðarlegri samantekt  hér á vef Rannsóknarseturs verslunarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hótaði að láta nauðga lögreglumanni

Hótaði að láta nauðga lögreglumanni
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Óhugnaður í Reykjanesbæ – Þrír menn ruddust inn á heimili

Óhugnaður í Reykjanesbæ – Þrír menn ruddust inn á heimili
Fréttir
Í gær

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi

Alfa brýnir okkur til að tilkynna til barnaverndar ef okkur grunar að barn verði fyrir ofbeldi
Fréttir
Í gær

Auður biðlar til Ölmu Möller og spyr: Hvar er lækningin?

Auður biðlar til Ölmu Möller og spyr: Hvar er lækningin?
Fréttir
Í gær

Manstu ekkert eftir þér sem smábarn? – Þetta er ástæðan

Manstu ekkert eftir þér sem smábarn? – Þetta er ástæðan
Fréttir
Í gær

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn

Forseti Íslands setur Stóra plokkdaginn á sunnudaginn