fbpx
Laugardagur 22.mars 2025
Fréttir

Stórleikarinn sagður kominn með nýja upp á arminn ári eftir sorglegt fráfall eiginkonu sinnar

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 9. júlí 2022 07:30

Damian Lewis Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski stórleikarinn Damian Lewis er talinn vera komin með nýja konu upp á arminn. Eiginkona Lewis, leikkonan Helen McCrory sem var heimsfræg fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Peaky Blinders, féll frá fyrir 14 mánuðum eftir erfiða baráttu við krabbamein.

Lewis, sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í sjónvarpsþáttunum  Homeland og Billions, hefur undanfarið sést ítrekað með bandarísku tónlistarkonunni Alison Mosshart, söngvara The Kills, undanfarið, bæði á stefnumótum en að auki hefur hið meinta par mætt saman á opinbera viðburði. Þau hafa þó ekki gefið upp hvort að meira sé í spilunum en vinátta en erlendir miðlar telja að það blasi við.

Lewis og McCrory áttu tvö börn saman, dótturina Manon (2006) og soninn Gulliver (2007). Skömmu eftir andlát McCrory greindi Lewis frá því að á dánarbeði sínu hafi eiginkona hans hafi kallað hann og börnin til sín og sagt þeim að hún vildi að hann myndi eignast kærustur eftir sinn dag og að þau yrðu öll að elska að nýju. Hún hafi þó beðið hann um að bíða þar til jarðaförinni væri lokið.

 

Lewis og Mosshart mættu saman á góðgerðarviðburð á dögunum

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Brottrekstur flugumferðarstjóra sem sakaður var um kynferðisbrot stendur óhaggaður

Brottrekstur flugumferðarstjóra sem sakaður var um kynferðisbrot stendur óhaggaður
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Réttarhöld hafin yfir Hauki sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps – „Flestir feður hefðu brugðist eins við og ég þetta kvöld“

Réttarhöld hafin yfir Hauki sem ákærður er fyrir tilraun til manndráps – „Flestir feður hefðu brugðist eins við og ég þetta kvöld“
Fréttir
Í gær

Viðbrögð við afsögn Ásthildar Lóu – „Forsætisráðherra hlýtur að þurfa að svara fyrir þennan trúnaðarbrest“

Viðbrögð við afsögn Ásthildar Lóu – „Forsætisráðherra hlýtur að þurfa að svara fyrir þennan trúnaðarbrest“
Fréttir
Í gær

Pílgrímar flykkjast að líki „áhrifavalds guðs“ – Bresk-ítalskur táningur verður brátt að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar

Pílgrímar flykkjast að líki „áhrifavalds guðs“ – Bresk-ítalskur táningur verður brátt að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar
Fréttir
Í gær

Gekk berserksgang á Hótel Stracta á Hellu

Gekk berserksgang á Hótel Stracta á Hellu
Fréttir
Í gær

Sjáðu í hvaða sveitarfélagi höfuðborgarsvæðisins mestu er hent af sorpi, á hvern íbúa

Sjáðu í hvaða sveitarfélagi höfuðborgarsvæðisins mestu er hent af sorpi, á hvern íbúa