fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
Fréttir

Nýtt afbrigði af Covid-19 – Stökkbreytist þúsund sinnum á mánuði

Ritstjórn DV
Laugardaginn 9. júlí 2022 17:08

Næsti heimsfaraldur getur brostið á hvenær sem er. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enn á ný hafa vísindamenn tilkynnt um nýtt afbrigði af Covid-19 veirunni og hefur það hlotið  nafnið ,,Centaurus.” Afbrigðið fannst á Indlandi og svo virðist sem það sé lunknara fyrri afbrigðum við að skauta framhjá ónæmiskerfi okkar enda stökkbreytist það þúsund sinnum á mánuði.

Margfaldar það líkur á að sterkustu afbrigðin haldi velli. 

Auk Indlands hefur Centaurus fundist í Japan, Þýskalandi, Bretlandi, Bandaríkjunum, Nýja-Sjálandi og í Ástralíu. 

Ekki er mikið vitað um afbrigðið enn sem komið er en þó nógu mikið til að valda vísindamönnum nokkrum áhyggjum.

Hér má sjá súlurit um breiðslu veirunnar. Mynd/Twitter

Centaurus er eitt stökkbreyttra afkvæma Omnicron BA en er ónæmt fyrir þeim vörnum sem vinna á því Omnicron sem þekkt er. Því eru þeir sem hafa þegar smitast af Omnicron jafn líklegir til að að smitast af Centaurus og þeir sem halda fengu veiruna. Centaurus veiran hefur yfir að búa sérstöku próteini sem geta ,,opnað” á frumur líkamans sem skynja veiruna ekki sem Omnicron afbrigði.  

Fá tilfelli eru þegar skráð en samkvæmt austurríska erfðafræðingnum dr. Ulrich Elling eru tilfellin að öllum líkindum mun fleiri en skráð hafa verið.

Hann segir að þótt að engar nákvæmar tölur séu til, og margt eigi efti að rannsaka, sé full ástæða fyrir ríki heims að hafa varan á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá

Kæru vegna sjókvíaeldis í Seyðisfirði vísað frá
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti

Diljá Mist vill svipta erlenda brotamenn íslenskum ríkisborgararétti
Fréttir
Í gær

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum

Stór sending frá Spáni – Földu kókaín í skóm og nærbuxum
Fréttir
Í gær

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello

Höggvinn með exi á A. Hansen – Svaraði fyrir sig með hnefunum 20 árum síðar á Castello
Fréttir
Í gær

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“

Dóri DNA segist með Mosfellsbæ á heilanum – „Þarna er hugsað stórt og ég elska þegar það er hugsað stórt“
Fréttir
Í gær

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“

Borgaði 6.950 krónur fyrir þetta á kaffihúsi í miðborginni – „Var í áfalli“