fbpx
Föstudagur 21.mars 2025
Fréttir

Lést í umferðarslysi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 8. júlí 2022 12:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarlegt umferðarslys varð á vegi 204 í Meðallandi í Skaftárhreppi í morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi.

Kona sem var farþegi í bílnum lést. Tveir aðrir farþegar voru fluttir mikið slasaðir á sjúkrahús með þyrlu. Ökumaður bílsins slapp án meiðsla. Málið er í rannsókn og frekari upplýsingar um hana verða ekki gefnar að sinni, segir í tilkynningu lögreglunnar. Veginum var lokað á meðan rannsókn á vettvangi fór fram en hefur verið opnaður að nýju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Pílgrímar flykkjast að líki „áhrifavalds guðs“ – Bresk-ítalskur táningur verður brátt að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar

Pílgrímar flykkjast að líki „áhrifavalds guðs“ – Bresk-ítalskur táningur verður brátt að dýrlingi kaþólsku kirkjunnar
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Nafn hins látna í Gufunesmálinu opinberað

Nafn hins látna í Gufunesmálinu opinberað
Fréttir
Í gær

Varpar ljósi á það sem hefur gerst á bak við tjöldin – „Litlu framleiðendurnir verða að lækka verð sitt um tugi prósenta”

Varpar ljósi á það sem hefur gerst á bak við tjöldin – „Litlu framleiðendurnir verða að lækka verð sitt um tugi prósenta”
Fréttir
Í gær

Ingvar hitti mann í heita pottinum sem sagði farir sínar ekki sléttar: „Séríslensk forræðishyggja“

Ingvar hitti mann í heita pottinum sem sagði farir sínar ekki sléttar: „Séríslensk forræðishyggja“