fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Svala gat ekki hunsað þessa athugasemd – „Sendi þér faðm­lag því þú þarft greini­lega á því að halda“

Rafn Ágúst Ragnarsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer ekki á milli mála að tilkynning tónlistarkonunnar Svölu Björgvinsdóttur á samfélagsmiðlum í gær vakti mikla athygli, en hún greindi frá því að hún og Alexander Alexandersson, sem er fæddur 1998 og því töluvert yngri en Svala, væru komin á fast eftir að hafa verið að hittast í nokkrar vikur.

Fréttablaðið skrifaði um þetta frétt og birti hana á Facebook-síðu sinni. Þar tjáðu margir sterkar skoðanir en Svölu fannst hún ekki geta hunsað eina tiltekna athugasemd.

Hún hljóðar svo: „Vonandi ekki annar dópsali, en það er þó alltaf betra að fá dópið frítt.“

Þá svaraði Svala: „Elsku þú. Rosa­lega ertu ó­við­eig­andi! Ég hef aldrei á ævi minni tekið eitur­lyf og ég drekk ekki einu sinni á­fengi, vonandi líður þér vel að tala svona um per­sónu sem þú þekkir ekki neitt. Sendi þér faðm­lag því þú þarft greini­lega á því að halda.“

Hátt í fimm hundruð manns hafa brugðist við athugasemd Svölu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði

Rúmlega 8 þúsund hafa skrifað undir lista gegn sjókvíaeldi í Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot

Jón Þór svarar ákæru um manndrápstilraun og fleiri brot
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum

Lögreglan uggandi yfir óhugnanlegum tálbeituaðgerðum hóps íslenskra ungmenna – Ganga hrottalega í skrokk á meintum barnaníðingum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg

Öfgar heyra sögunni til – Erfiðleikar, gleði, sigrar og stundum sorg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir

Úkraínsku hermennirnir voru í þjálfun í Frakklandi – Skyndilega hurfu þeir
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít

Ofsótti lesbískt par linnulítið í hálft ár – Brjálaðist vegna beiðni um að þrífa upp hundaskít