fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
Fréttir

Slasaðist í árekstri reiðhjóls og rafhlaupahjóls

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 24. júní 2022 06:07

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um klukkan 18 í gær varð árekstur reiðhjóls og rafhlaupahjóls í undirgöngum. Reiðhjólamaðurinn slasaðist og var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku. Ökumaður rafhlaupahjólsins stakk af frá vettvangi.

Á tíunda tímanum var einn handtekinn í Reykjavík eftir að hafa veist að öðrum utandyra. Gerandinn flúði af vettvangi en lögreglumenn fundu hann skammt frá. Hann var handtekinn. Þolandinn var fluttur á bráðamóttöku.

Fimm ökumenn voru handteknir í gærkvöldi og nótt grunaðir um að vera undir áhrifum áfengis og/eða fíkniefna. Einn var þeirra einnig kærður fyrir of hraðan akstur og annar var með meint fíkniefni í fórum sínum.

Tilkynnt var um rúðubrot í fjölbýlishúsi í Miðborginni í gærkvöldi. Rúða var einnig brotin í fyrirtæki á sunnanverðu varðsvæðinu og brotist inn í það og annað fyrirtæki til.

Í Kópavogi var einn handtekinn í nótt eftir að tilkynning barst um líkamsárás.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári

Svona miklum peningum eyddi Reykjavíkurborg í ferðir á einu og hálfu ári
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“

Perri í Grasagarðinum – „Dóttir mín var mjög hrædd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar

Arkitekt telur hægt að bjarga Álfabakkamálinu – Erfiðara að endurvekja traust á skipulagi borgarinnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“

Kristján fengið nóg: „Ónæðið held­ur áfram og byrjaði nú síðast klukk­an 7 í morg­un“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu

Álftnesingur réðst á lögreglumann í Valsheimilinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bryggjan brugghús komið á sölu

Bryggjan brugghús komið á sölu